Like a Virgin

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Like a Virgin

Post by arnarb »

Lagði í bjór eftir 9 mánaða þurrk. Ákvað að leggja í IPA enda í miklu uppáhaldi.

Original Gravity: 1,058 (1,056 - 1,075)
Terminal Gravity: 1,015 (1,010 - 1,018)
Color: 14 (6,0 - 15,0)
Alcohol: 5,8% (5,5% - 7,5%)
Bitterness: 60 (40,0 - 70,0)

Ingredients:
5kg kg Best Pale Ale Malt
100 g Melanoidin Malt
420 g Crystal 77
32 g Willamette (5,0%) - added during boil, boiled 90 min
28 g Cascade (5,5%) - added during boil, boiled 90 min
14 g Willamette (5,0%) - added during boil, boiled 15 min
1,0 tsp Irish Moss - added during boil, boiled 15 min
14 g Cascade (5,5%) - added during boil, boiled 15 min
14 g Willamette (5,0%) - added during boil, boiled 5 min
14 g Cascade (5,5%) - added during boil, boiled 5 min
14 g Cascade (5,5%) - added during boil, boiled 1 min
Fermentis S-33 SafBrew S-33

Fékk þessa uppskrift að láni frá Clone Brews. Renndi niður Mikkeller Green Gold og Myrkva frá Borg Brugghúsi. Ekki amalegur félagsskapur það.
Post Reply