Fizzy yellow beer 2.0

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Fizzy yellow beer 2.0

Post by hrafnkell »

Stefni á að brugga þennan í kvöld.

Bruggaði hann í febrúar með brewers gold í staðinn fyrir cascade og úr því kom prýðisfínn almúgabjór. Breytti líka hlutföllunum miðað við gömlu uppskrftina, en hún gerði ráð fyrir 1.25kg meira af vienna og minna af pale ale á móti. Ekki neitt voðalega spennandi, en mjög clean og tær. Ætti að henta flestum sem drekka bara "venjulega bjóra". Vonandi verður hann fínn með cascade líka.

Code: Select all

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 57,07 l
Post Boil Volume: 50,25 l
Batch Size (fermenter): 42,00 l   
Bottling Volume: 39,20 l
Estimated OG: 1,053 SG
Estimated Color: 4,8 SRM
Estimated IBU: 18,8 IBUs
Brewhouse Efficiency: 70,00 %
Est Mash Efficiency: 80,5 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt                   Name                                     Type          #        %/IBU         
5,50 kg               Vienna Malt (Weyermann) (3,0 SRM)        Grain         1        55,0 %        
4,50 kg               Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM)          Grain         2        45,0 %        
45,0 g                Cascade [5,50 %] - Boil 60,0 min         Hop           3        13,6 IBUs     
35,0 g                Cascade [5,50 %] - Boil 15,0 min         Hop           4        5,2 IBUs      
30,0 g                Cascade [5,50 %] - Boil 0,0 min          Hop           5        0,0 IBUs      
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Fizzy yellow beer 2.0

Post by kalli »

Ég er einmitt að leita að uppskrift að sumar/konu/almúgaöli. Það er ekki hægt að bjóða öllum upp á Imperial IPA oþh. :?
Hvernig ætlarðu að gerja þennan? Lager? Hvaða ger?
Life begins at 60....1.060, that is.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Fizzy yellow beer 2.0

Post by hrafnkell »

kalli wrote:Ég er einmitt að leita að uppskrift að sumar/konu/almúgaöli. Það er ekki hægt að bjóða öllum upp á Imperial IPA oþh. :?
Hvernig ætlarðu að gerja þennan? Lager? Hvaða ger?
notaði us05 seinast, kom mjög vel út. Það er ívið heitara í skúrnum hjá mér núna samt, þannig að það er hætt við því að hann verði ekki alveg jafn clean.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Fizzy yellow beer 2.0

Post by kalli »

Mér sýnist að uppskriftin eigi að passa á tvo kúta. Ertu með eitt gerjunarílát sem ræður við þetta magn eða ertu með tvö? Hvar fær maður 45-50L gerjunarílát?
Life begins at 60....1.060, that is.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Fizzy yellow beer 2.0

Post by hrafnkell »

kalli wrote:Mér sýnist að uppskriftin eigi að passa á tvo kúta. Ertu með eitt gerjunarílát sem ræður við þetta magn eða ertu með tvö? Hvar fær maður 45-50L gerjunarílát?
Tvær gerjunarfötur...
Post Reply