Venjulegur IPA

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Venjulegur IPA

Post by atax1c »

Gerði ósköp venjulegan IPA um daginn, en fínt að setja þetta hérna inn fyrst að Siggi er að sparka í rassinn á okkur =)

Var að losa mig við restina af Cent humlunum mínum, prófaði að first-wort humla örlítið í fyrsta skiptið.



Amerískur IPA Copy
14-B American IPA
Author: Valgeir

Image

Size: 22,0 L
Efficiency: 85,0%
Attenuation: 75,0%
Calories: 212,56 kcal per 12,0 fl oz

Original Gravity: 1,064 (1,056 - 1,075)
|==============#=================|
Terminal Gravity: 1,016 (1,010 - 1,018)
|===================#============|
Color: 9,85 (6,0 - 15,0)
|==============#=================|
Alcohol: 6,28% (5,5% - 7,5%)
|==============#=================|
Bitterness: 58,8 (40,0 - 70,0)
|==================#=============|

Ingredients:
5 kg Pale Ale Malt
380 g Munich TYPE I
160,0 g Caramunich® TYPE II
160,0 g Carapils®/Carafoam®
10 g Centennial (10,0%) - added first wort
25 g Centennial (10,0%) - added during boil, boiled 60 m
30,0 g Centennial (10,0%) - added during boil, boiled 20 m
40 g Cascade (5,4%) - added during boil, boiled 5,0 m
35 g Cascade (5,4%) - added dry to secondary fermenter
11,5 g Fermentis US-05 Safale US-05

Schedule:
Ambient Air: 21,11 °C
Source Water: 15,56 °C
Elevation: 0,0 m

00:03:00 Mash In - Liquor: 14,86 L; Strike: 75,2 °C; Target: 68 °C
01:03:00 Rest - Rest: 60 m; Final: 68,0 °C
01:36:00 Sparge Schedule - First Runnings: 0,0 L sparge @ 75,6 °C, 3 m; Sparge #1: 8,27 L sparge @ 85,0 °C, 15 m; Sparge #2: 8,27 L sparge @ 80,0 °C, 15 m; Total Runoff: 26,46 L
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Venjulegur IPA

Post by hrafnkell »

Nokkuð girnilegur þessi, svipuð uppskrift og tricentennial ipa.
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Venjulegur IPA

Post by atax1c »

Já einmitt :fagun:
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Venjulegur IPA

Post by sigurdur »

Þetta er nokkuð girnilegt ..
Hvernær á þessi að fara á flöskur?
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Venjulegur IPA

Post by atax1c »

Skelli honum í secondary til að þurrhumla eftir helgi líklega, svo fer hann á kút fljótlega uppúr því.

Edit: Spurning um að prófa að þurrhumla bara beint í kútinn einhvern tímann, væri til í að nota þetta til þess: http://www.northernbrewer.com/shop/brew ... eeper.html" onclick="window.open(this.href);return false;
AndriTK
Kraftagerill
Posts: 83
Joined: 31. Aug 2011 08:37

Re: Venjulegur IPA

Post by AndriTK »

atax1c wrote:Skelli honum í secondary til að þurrhumla eftir helgi líklega, svo fer hann á kút fljótlega uppúr því.

Edit: Spurning um að prófa að þurrhumla bara beint í kútinn einhvern tímann, væri til í að nota þetta til þess: http://www.northernbrewer.com/shop/brew ... eeper.html" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Er þetta ekki bara eins og er notað við að gera te?
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Venjulegur IPA

Post by atax1c »

Er að drekka hann núna, mjög góður. Finnst alveg ótrúlegt hvað hann er búinn að mildast á stuttum tíma.

Fyrir þá sem eru eitthvað að stressa sig á þurrhumlun, ekki gera það. Þurrhumlaði þennan bara beint í secondary í 2 vikur og fleytti svo á kút og það eru engar humlaagnir eða neitt þannig að bögga mig.

Setti samt gelatín með þegar ég setti hann á kútinn, það er líklega að hjálpa líka.
Post Reply