Pliny klón

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Pliny klón

Post by hrafnkell »

Er að hitja meskivatn fyrir þennan

Code: Select all

Recipe: Pliny the Elder (BCS 189)
Brewer: Hrafnkell
Asst Brewer: 
Style: Imperial IPA
TYPE: All Grain
Taste: (30,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 48,00 l
Post Boil Volume: 37,77 l
Batch Size (fermenter): 30,00 l   
Bottling Volume: 27,20 l
Estimated OG: 1,081 SG
Estimated Color: 12,0 EBC
Estimated IBU: 217,0 IBUs
Brewhouse Efficiency: 70,00 %
Est Mash Efficiency: 87,5 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amt                   Name                                     Type          #        %/IBU         
9,00 kg               Pale Malt (6 Row) US (3,9 EBC)           Grain         1        81,6 %        
0,36 kg               Caramel/Crystal Malt - 40L (78,8 EBC)    Grain         2        3,3 %         
0,36 kg               Wheat Malt, Ger (3,9 EBC)                Grain         3        3,3 %         
0,30 kg               Cara-Pils/Dextrine (3,9 EBC)             Grain         4        2,7 %         
1,00 kg               Corn Sugar (Dextrose) (0,0 EBC)          Sugar         5        9,1 %         
86,3 g                Chinook [13,00 %] - Boil 90,0 min        Hop           6        75,4 IBUs     
86,3 g                Columbus (Tomahawk) [14,00 %] - Boil 90, Hop           7        81,2 IBUs     
42,4 g                Simcoe [13,00 %] - Boil 45,0 min         Hop           8        31,8 IBUs     
42,4 g                Columbus (Tomahawk) [14,00 %] - Boil 30, Hop           9        28,6 IBUs     
1,00 Items            Whirlfloc Tablet (Boil 10,0 mins)        Fining        10       -             
101,1 g               Centennial [10,00 %] - Boil 0,0 min      Hop           11       0,0 IBUs      
44,2 g                Simcoe [13,00 %] - Boil 0,0 min          Hop           12       0,0 IBUs      
3,2 pkg               Safale American  (DCL/Fermentis #US-05)  Yeast         13       -             
145,3 g               Columbus (Tomahawk) [14,00 %] - Dry Hop  Hop           14       0,0 IBUs      
78,9 g                Centennial [10,00 %] - Dry Hop 0,0 Days  Hop           15       0,0 IBUs      
78,9 g                Simcoe [13,00 %] - Dry Hop 0,0 Days      Hop           16       0,0 IBUs     
Mesking with 64.5 gráður. Reyna að láta hann klára í 1010-1013.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Pliny klón

Post by sigurdur »

Þetta verður áhugaverður bjór hjá þér held ég.. :)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Pliny klón

Post by hrafnkell »

Og 1082 og mjog tasty maelisyni :)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Pliny klón

Post by kristfin »

sauðstu sykurinn með eða ætlaður að bæta honum við síðar?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Pliny klón

Post by hrafnkell »

Ég sauð hann í nokkrar mín. Hvarflaði að mér að bæta honum við síðar en ákvað svo að drífa hann bara í.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Pliny klón

Post by hrafnkell »

Ég mældi bjórinn fyrir nokkrum dögum og hann var kominn í 1009-1010 skv refracto. Þykir það ansi lágt, ætti að vera spennandi að smakka þennan. Spurning hvort ég hendi honum ekki á kút fljótlega og dryhoppi í kútnum. Þá er jafnvel möguleiki að ég geti komið með smakk á mánudagsfund.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Pliny klón

Post by bergrisi »

217 IBU er það ekki rosalega hátt? Þarf maður ekki hnífapör á svona bjór?

Virkilega spennandi, verst að ég kemst ekki á fundinn.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Pliny klón

Post by hrafnkell »

Þessi fór á kút áðan, með 200gr af humlum í þurrhumlun. Virkilega bragðgott mælisýni, og verður líklega ekki verra þegar þurrhumlunin dettur inn. FG var 1013, sem gerir uþb 9,7%. Stærsti bjór sem ég hef gert og ég get ekki beðið eftir að smakka hann kaldan, kolsýrðan og þurrhumlaðan! :)
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Pliny klón

Post by atax1c »

Úff hljómar mjög girnilega :beer:
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Pliny klón

Post by atax1c »

hrafnkell wrote:Ég mældi bjórinn fyrir nokkrum dögum og hann var kominn í 1009-1010 skv refracto. Þykir það ansi lágt, ætti að vera spennandi að smakka þennan. Spurning hvort ég hendi honum ekki á kút fljótlega og dryhoppi í kútnum. Þá er jafnvel möguleiki að ég geti komið með smakk á mánudagsfund.

Seturðu humlana beint í kútinn eða notarðu einhvern poka eða eitthvað fyrir þá ?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Pliny klón

Post by hrafnkell »

Notaði poka. Vonandi opnast hann ekki :D
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Pliny klón

Post by hrafnkell »

Þessi er orðinn verulega hressandi. Ég setti hann á kút fyrir tæpum 3 vikum og er búinn að vera að laumast í hann undanfarna viku. Hann er reyndar alveg óþolandi gruggugur (hop haze, líklega). En mjög bragðgóður og stórhættulegur, maður finnur fljótt fyrir honum :).

Þrátt fyrir mikið magn humla þá þykir mér hann bara vel balancaður, og alls ekki of bitur eða eitthvað þannig.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Pliny klón

Post by sigurdur »

Sniðugt .. kemur þú með bolabr*ndinn í smakk næsta fund? :)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Pliny klón

Post by hrafnkell »

sigurdur wrote:Sniðugt .. kemur þú með bolabr*ndinn í smakk næsta fund? :)

Ætli ég neyðist ekki til þess? :)
Post Reply