Trappist...

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
hallur
Kraftagerill
Posts: 56
Joined: 16. Jun 2009 09:06
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Trappist...

Post by hallur »

Við Sigurjón skelltum í eina Trappist lögun í gærkveldi. Allt gert eftir kúnstarinnar reglum. Á tímabili langaði okkur óskaplega í rúgbrauð... en það bráði af okkur. Það er kannski við hæfi að Sigurjón lýsi þessu nánar... SJONNI, HVAR ERTU?
Gerjandi: ekkert
Þroskandi: ekkert
Smakkandi: ekkert
Drekkandi: lítið ... afsakið
Hugsandi: ALLT!!!
Hendandi: engu
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Trappist...

Post by sigurjon »

Jú, mikið rétt.

Við Hallur lögðum í Noble Trappist í gær og fórum mjög nákvæmlega eftir leiðbeiningum. M.a. fór hitastig í bygghitun ekki yfir 70°C og allt var gert á mínútunni. Tunnan var sett inn í skáp í gærkvöldi og gerið var sett í í morgun kl. 07:08.

Flotvogarmæling í morgun leiddi í ljós 1050 sem er innan þeirra marka sem tiltekin eru í leiðbeiningum (1049 - 1053).

Meira síðar...

Sjón
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Trappist...

Post by Eyvindur »

Nammi... Hljómar vel.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Trappist...

Post by sigurjon »

Nú, seint á föstudagskvöldi, bobblar á um 36 sekúndna fresti í nánast fullum vatnslás. Ilmur og angan fyllir herbergið þar sem Trappistinn í frumgerjun og IPA-inn í gerjunarlokum bobbla saman í kór... :sing:
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
hallur
Kraftagerill
Posts: 56
Joined: 16. Jun 2009 09:06
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Trappist...

Post by hallur »

Hey, Sjonni, settu hljóðstraum á netið svo við getum fylgst með því.... hahaha
Gerjandi: ekkert
Þroskandi: ekkert
Smakkandi: ekkert
Drekkandi: lítið ... afsakið
Hugsandi: ALLT!!!
Hendandi: engu
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Trappist...

Post by sigurjon »

Uppfært: Virtin var færð yfir á glerkút í kvöld og lítur mjög vel út! :fagun:
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Trappist...

Post by sigurjon »

Uppfært:

Samkvæmt flotvoginni, er þyngdarhlutfallið komið í 1007, sem er talsvert undir því sem uppskriftin segir til um! Gerillinn hefur því orðið alveg trompaður með þennan virt!

Í kvöld verður honum tappað á flöskur og settur í þroskaþjálfun... :beer:
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Trappist...

Post by sigurjon »

Mér leist í raun ekkert of vel á þennan þegar ég hóf að smakka á. Hins vegar hefur hann batnað ótrúlega hratt og mikið. Hann er í dag vel drekkandi og nokkuð góður. Fremur glær á að líta. Verður þó sennilega betri með tímanum...
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
Post Reply