Hver ætlar að brugga um helgina?

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by Feðgar »

Feðgar wrote:Jæja klukkan að ganga í 10 og ég fyrst núna að klára Porterinn, reyndar búinn að skúra skúrinn og ganga frá öllu, þrífa græjurnar og svona.

Ég byrjaði fyrir hádegi í dag svo það má segja að þessi hafi verið erfiður í fæðingu.
það eru í honum 12 tegundir af korni og 3 lítrar bygggrautur
Smellhitti 1.061 target gravity, mjög sáttur, enda tvísýnt á köflum.

Nú er bara að gera græjurnar klárar fyrir pale ale í fyrramálið :mrgreen:

Jæja núna er þessi kominn á flöskur og :D hann er æðislegur :massi: :beer:
User avatar
tolvunord
Villigerill
Posts: 25
Joined: 28. Aug 2009 13:40
Contact:

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by tolvunord »

Setti í Bee-Cave og Brúðkaupsöl Úlfars í gær... Hlakka til að smakka Brúðkaupsölið :)
Í gerjun: Tri-Centennial, Bee-Cave
Í þroskun:
Á flöskum:Jólaöl
Næst í gerjun : Jólaöl
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by Feðgar »

Irish Red Ale í vinnslu hérna.
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by ulfar »

Við Eyvindur ætlum að fagnga sumri og leggja i hveitibjor. Hurra fyrir þvi
AndriTK
Kraftagerill
Posts: 83
Joined: 31. Aug 2011 08:37

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by AndriTK »

AndriTK wrote:Bruggaði þennan um helgina:

4kg pale malt
1kg Vienna
280 gr. Cara Hell

26 gr Simcoe - 60 mín
14 gr. Simcoe - 30 mín
7 gr. Simcoe - 15 mín
7 gr. Simcoe - 5 mín

63,3 IBU
OG mældist 1058

Þessi var drukkinn um helgina og ég verð að segja að ég get vel mælt með þessari uppskrift. Best heppnaða bruggið mitt hingað til :)
GRV
Villigerill
Posts: 19
Joined: 15. Jul 2011 01:03

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by GRV »

helgibelgi wrote:
atax1c wrote:Fyndið, ég gerði nánast sama jólabjórinn og þú. Þú hefur séð þessa uppskrift á HBT, allavega með kryddin er það ekki ?

Jú mikið rétt, þetta Holly Christmas Ale frá HBT


Hvað þarf þessi langan tíma á flöskum þar til hann er orðinn drekkanlegur? Var hann vel ballanseraður mtt kryddanna?
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by atax1c »

Ég bruggaði minn 03. sep og setti á flöskur 01.okt og finnst hann rosalega góður núna.

Skemmtilegt að fylgjast með hvernig hann þroskast, byrjaði mjög rammur en er búinn að mýkjast rosalega vel.
AndriTK
Kraftagerill
Posts: 83
Joined: 31. Aug 2011 08:37

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by AndriTK »

bruggdagur í dag. 2 uppskriftir en veit ekki hvort ég nái að gera báðar í dag.

Cascade APA
þessi er í raun nánast eins og bee cave apa.

4kg pale ale malt
1kg vienna
250 gr cara hell

26gr. cascade 60 mín
26gr. cascade 30 mín
12gr. cascade 15 mín
10gr. cascade 5 mín.

fermentis 05 ger.
ætti að enda 36 ibu og 5.8%

Hinn er svo
6kg pale ale malt
1kg vienna
300gr. cara hell

20gr. amarillo 60 mín
26gr. amarillo 30 mín
12gr. amarillo 15 mín
26gr. amarillo 5 mín

þessi ætti að enda í 44 ibu og 6.3%
Benni
Kraftagerill
Posts: 74
Joined: 23. Aug 2010 23:14
Location: Hafnarfjörður

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by Benni »

Þótt það sé nú ekki lengur helgi má þó ekki halda þessum þráð ennþá í gangi?

Lagði í síðustu viku Vienna-Simcoe Smash
5 kg af Vienna, meskjað við 67° í klst
15gr. Simcoe við 60mín
15gr. Simcoe við 15mín
25gr. Simcoe við 0mín
smá af Irish mosh við 10mín
OG 1043

setti síðan útí þetta WY1056 ger


Um helgina var sett í einn venjulegann BeeCave
Simcoe er búinn að vera í einhverju uppáhaldi hjá mér þessa dagana svo ég skipti 30, 15 og 5mín cascade út fyrir Simcoe
OG 1051
Á flöskum: úps!
Á kútum: úps!
Í gerjun: úps!
Fyrirhugað: Margt og alltofmikið
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by kalli »

Það var lagt í um helgina. Bjórinn heitir Jeff Lewis Best Bitter, tekin upp úr BYO og er Session bjór sem er auðdrekkanlegur í miklu magni 8-)
Þetta var fyrsta lögnin með tölvustýringunni sem les uppskriftina úr BeerSmith og keyrir svo sjálfvirkt vatnshitun, hitun á milli meskiþrepa, meskingu og suðu með segullokum og öflugri March dælu. Þetta varð mest afslappaða lögn sem ég hef gert. Allt stress búið.

Uppskriftin er annars:

Batch Size (fermenter): 25,00 l Brewer: Kalli Páls
Boil Size: 36,23 l Asst Brewer:
Boil Time: 90 min Equipment: Ölkofri litli
Final Bottling Volume: 25,00 l Brewhouse Efficiency: 72,00

4,34 kg Pale Malt (2 Row) Bel (5,9 EBC)
0,45 kg Caramel/Crystal Malt - 60L (118,2 EBC)
0,34 kg Cara-Pils/Dextrine (3,9 EBC)
0,30 kg Wheat Malt, Bel (3,9 EBC)
0,04 kg Roasted Barley (591,0 EBC)

Protein Rest Add 39,54 l of water at 51,5 C 50,0 C 15 min
Saccharification Heat to 68,0 C over 15 min 68,0 C 60 min
Mash Out Heat to 77,0 C over 10 min 77,0 C 15 min

58,30 g Goldings, East Kent [5,00 %] - Boil 60,0 min Hop 6 35,5 IBUs
0,50 Items Whirlfloc Tablet (Boil 10,0 mins) Fining 7 -
44,58 g Goldings, East Kent [5,00 %] - Boil 1,0 min Hop 8 4,5 IBUs

OG varð lítilsháttar hærra en áætlað, eða 1,050 í stað 1,047. Reyndar var þetta fyrsta mæling með refractometernum og ég gerði ekki samanburðarmælingu á gamla mátinn.

Öðru hvoru klúðra ég hlutunum með undirbúninginn og suma bjóra hef ég skírt í huganum "Disaster Brew". Þetta er ekki einn af þeim en samt tókst mér að nota Pilsner malt í stað Pale Ale. Svo átti ég ekki CaraPils og notaði þá meira hveiti í staðinn. Þá er að vona að það komi ekki að sök. Þetta breytti engu um OG, ABV eða lit. Mér fannst virturinn samt ansi dökkur þegar hann fór í fötuna. Það getur verið að þetta Roasted Barley sem ég notaði sé dekkra en ætti að vera.

Í þetta sinn bleytti ég í gerinu og hef ekki gert það áður. Ég notaði virtinn til að bleyta upp í og lét það liggja í í klukkutíma. Það kom falleg froða og ég held að gerið hafi verið komið á fullt þegar það fór í fötuna. Gerjun fór mjög fljótt í gang. Ég hef ekki séð eins kröftuga gerjun með þurrgeri. Þessa aðferð nota ég framvegis en næst set ég blow-off á fötuna. Bjórinn á að lenda í 1,014 og vera 4,5%.
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by bergrisi »

Flottur.
Varstu búinn að setja inn myndir af græjunum þínum?

"les beint úr Beersmith" þetta hljómar bara eins og draumur.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by kalli »

Engar myndir enn. En ég skal birta mynd og einhverjar skjámyndir af tölvustýringunni fljótlega.
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
atlios
Villigerill
Posts: 45
Joined: 4. Feb 2011 01:43

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Post by atlios »

Já maður hefur ekki heyrt um þetta áður! Hljómar bara of gott til að vera satt :D
Í gerjun: Munich Helles BIAB (gerjað með ölgeri WB06)
Á flöskum: APA bee cave BIAB, Hvítur sloppur BIAB
Á óskalistanum: Jólabjór, Lager, Hafrastout, Irish red ale, IPA, Leffe clone, vienna og partu-gyle
Post Reply