Hveitibjór, m/klemetínu

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Hveitibjór, m/klemetínu

Post by Bjössi »

Þessi orðinn um 2 vikna gamall á flöskum, gaf Sigga flöskur og er hann mjög ánægður með hann, mér finns hann samt of mikill "barkar bragð" kannski vegna þess að börkur fór í gerjunarfötu

Hveiti, klementína
Weizen/Weissbier

Type: All Grain Date: 20.3.2010
Batch Size: 25,00 L Brewer: Bjössi
Boil Size: 31,00 L Asst Brewer:
Boil Time: 80 min Equipment: My Equipment
Taste Rating(out of 50): 35,0 Brewhouse Efficiency: 71,00
Taste Notes:

Ingredients
Amount Item Type % or IBU
3,10 kg Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM) Grain 54,87 %
2,55 kg Wheat Malt, Pale (Weyermann) (2,0 SRM) Grain 45,13 %
30,00 gm Hallertauer Hersbrucker [4,00 %] (60 min) Hops 12,0 IBU
20,00 gm Hallertauer Hersbrucker [4,00 %] (20 min) Hops 4,8 IBU
28,00 gm Orange Peel, Bitter (Boil 5,0 min) Misc


Beer Profile
Est Original Gravity: 1,051 SG Measured Original Gravity: 1,050 SG
Est Final Gravity: 1,013 SG Measured Final Gravity: 1,010 SG
Estimated Alcohol by Vol: 4,88 % Actual Alcohol by Vol: 5,21 %
Bitterness: 16,8 IBU Calories: 465 cal/l
Est Color: 3,5 SRM Color:
Color


Mash Profile
Mash Name: Single Infusion, Medium Body Total Grain Weight: 5,65 kg
Sparge Water: 13,69 L Grain Temperature: 22,2 C
Sparge Temperature: 75,6 C TunTemperature: 22,2 C
Adjust Temp for Equipment: FALSE Mash PH: 5,4 PH

Single Infusion, Medium Body

Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 14,72 L of water at 74,4 C 67,8 C
10 min Mash Out Add 8,24 L of water at 91,5 C 75,6 C


Mash Notes: Simple single infusion mash for use with most modern well modified grains (about 95% of the time).
Carbonation and Storage
Carbonation Type: Corn Sugar Volumes of CO2: 3,0
Pressure/Weight: 217,0 gm Carbonation Used:
Keg/Bottling Temperature: 21,0 C Age for: 28,0 days
Storage Temperature: 11,1 C

Notes
klementínu börkur var notaður og settur með í gerjunartunnu
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Hveitibjór, m/klemetínu

Post by Oli »

Er þetta sá sami og Elli er með?
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Hveitibjór, m/klemetínu

Post by Eyvindur »

Það er ekki gott að nota allan börkinn - best að skafa utan af og sleppa þessu hvíta eftir fremsta megni. Ég notaði heilan börk í hveitibjór einu sinni og sá mikið eftir því.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Hveitibjór, m/klemetínu

Post by Idle »

Það er eflaust ýmislegt til í því, en ég segi það satt - þessi er virkilega góður!
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Hveitibjór, m/klemetínu

Post by Bjössi »

Ja....sko....!
ég reyndi að forðast hvíta en þetta voru gamlar klementínur og flusið einstaklega þunnt og háf skorpið, þannig að eftitt var að forðast hvíta, hlutfall hefur verið sennilage 30% hvítt og rest börkur
ath: nota dúkahníf til að skafa af flusið
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hveitibjór, m/klemetínu

Post by sigurdur »

Ég hef notað flysjara til þess að ná ysta laginu af ávöxtum án beiska partsins og það gengur frábærlega í hvert sinn.
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Hveitibjór, m/klemetínu

Post by atax1c »

Er ysta lagið sætt en hvíta lagið beiskt ?
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hveitibjór, m/klemetínu

Post by sigurdur »

Ég veit nú ekki með sætu á ytra laginu, en þar liggur góður hluti af lykt og bragði. Hvíti hlutinn er beiskur.
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Hveitibjór, m/klemetínu

Post by atax1c »

Bjössi wrote: Mash Profile
Mash Name: Single Infusion, Medium Body Total Grain Weight: 5,65 kg
Sparge Water: 13,69 L Grain Temperature: 22,2 C
Sparge Temperature: 75,6 C TunTemperature: 22,2 C
Adjust Temp for Equipment: FALSE Mash PH: 5,4 PH

Single Infusion, Medium Body

Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 14,72 L of water at 74,4 C 67,8 C
10 min Mash Out Add 8,24 L of water at 91,5 C 75,6 C
Gætiru útskýrt þetta aðeins ?

Ef ég skil þetta rétt:

1. Fyrst hitar maður 13,69 lítra upp í 75,6 gráður og setur í meskitunnuna.

2. Svo bætir maður öllu maltinu við og hrærir saman.

3. Svo bætir maður 14,72 lítrum af 74,4 gráðu heitu vatni til þess að fá hitastigið 67,8 gráður. Lætur liggja í klukkutíma.

4. Eftir klukkutíma, þá bætiru við 8,24 lítrum af 91,5 gráðu heitu vatni til að enda í 75,6 gráðum.

5. Svo bara byrja að láta renna af þessu ?
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hveitibjór, m/klemetínu

Post by sigurdur »

atax1c wrote:
Bjössi wrote: Mash Profile
Mash Name: Single Infusion, Medium Body Total Grain Weight: 5,65 kg
Sparge Water: 13,69 L Grain Temperature: 22,2 C
Sparge Temperature: 75,6 C TunTemperature: 22,2 C
Adjust Temp for Equipment: FALSE Mash PH: 5,4 PH

Single Infusion, Medium Body

Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 14,72 L of water at 74,4 C 67,8 C
10 min Mash Out Add 8,24 L of water at 91,5 C 75,6 C
Gætiru útskýrt þetta aðeins ?

Ef ég skil þetta rétt:

1. Fyrst hitar maður 13,69 lítra upp í 75,6 gráður og setur í meskitunnuna.

2. Svo bætir maður öllu maltinu við og hrærir saman.

3. Svo bætir maður 14,72 lítrum af 74,4 gráðu heitu vatni til þess að fá hitastigið 67,8 gráður. Lætur liggja í klukkutíma.

4. Eftir klukkutíma, þá bætiru við 8,24 lítrum af 91,5 gráðu heitu vatni til að enda í 75,6 gráðum.

5. Svo bara byrja að láta renna af þessu ?
Fyrst setur þú 14,72L af 74,4°C vatn (miðað við að meskitunnan er forhituð í 67°Cish gráðum) og setur kornið í vatnið. Svo hrærir þú í þessu þar til að allt korn er blautt.

Þegar klukkustund er liðin, þá bætir þú 8,24L af 91,5°C vatni og hrærir. Þetta lætur þú standa í 10 mín (leyfa korninu að setjast).

Svo læturu renna af þessu.

Þegar allt er runnið úr meskiílátinu, þá bætir þú 13,69L af 75,6°C vatni við kornið og hrærir í því til að blanda öllu saman. Þetta lætur þú standa í 10 mín (leyfa korninu að setjast).

Þegar þessar 10 mín eru búnar, þá læturu renna úr meskiílátinu.

Þegar öllu þessu er lokið, þá ættir þú að vera með um 30-31 líter af virt til að sjóða.
Stebbi
Kraftagerill
Posts: 84
Joined: 22. Apr 2010 20:45
Location: Hafnarfjörður

Re: Hveitibjór, m/klemetínu

Post by Stebbi »

sigurdur wrote:Ég veit nú ekki með sætu á ytra laginu, en þar liggur góður hluti af lykt og bragði. Hvíti hlutinn er beiskur.
Ætli það væri hægt að nota það sem ábót við beiskjuhumla í suðuferlinu?
Í gerjun: ekkert eins og er
Í hugsanaferli: Brúnöl og Irish Stout
Á flöskum: Port 'au Palmer
Bruggað: ca. 202L
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Hveitibjór, m/klemetínu

Post by Bjössi »

ég tel ekki, beiskjan "stakk" tölvert í tungu
öðrivísi en humlabeyskja, en sjálfasgt að prófa sig með það
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hveitibjór, m/klemetínu

Post by sigurdur »

Heilan börk er hægt að nota fyrir beiskju í bjór. Það hefur verið gert um ár og aldir.

Í dag er mjög vinsælt að nota beiskan börk í t.d. belgískan Wit.
http://morebeer.com/view_product/15599/ ... e_Peel_1oz" onclick="window.open(this.href);return false;

Það er lítið mál að nota margt annað en humla til að gefa beiskju í virt. Ég hef samt ekkert rannsakað það. (Google/Bing is your friend)
Post Reply