JZ- Bóhem Pilsner

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

JZ- Bóhem Pilsner

Post by Oli »

Þessi fór á kút í kvöld, góður núna, verður enn betri eftir nokkrar vikur :D

Batch Size: 24,98 L
Boil Size: 35,33 L
Boil Time: 90 min

Amount Item Type % or IBU
5,20 kg Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM) Grain 94,20 %
0,32 kg Cara-Pils/Dextrine (2,0 SRM) Grain 5,80 %
46,78 gm Saaz [4,00 %] (60 min) Hops 18,9 IBU
56,70 gm Saaz [4,00 %] (30 min) Hops 17,6 IBU
28,30 gm Saaz [4,00 %] (10 min) Hops 4,2 IBU
28,35 gm Saaz [4,00 %] (0 min) Hops -
2 Pkgs SafLager West European Lager (DCL Yeast #S-23) Yeast-Lager

Measured Original Gravity: 1,052 SG
Measured Final Gravity: 1,013 SG
Actual Alcohol by Vol: 5,08 %
Bitterness: 40,7 IBU
Est Color: 3,3 SRM
Gerjaður við 8-10 °c
lagering við 1-3°c
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: JZ- Bóhem Pilsner

Post by Bjössi »

þessi virðist ætla að vera góður, mundi copy/paista þessa uppskrift ef ég hefðia aðstöðu til að gerja og lager
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: JZ- Bóhem Pilsner

Post by Oli »

Bjössi wrote:þessi virðist ætla að vera góður, mundi copy/paista þessa uppskrift ef ég hefðia aðstöðu til að gerja og lager
Stefna að því að koma því upp aðstöðu til að lagera, sérð örugglega ekki eftir því í framtíðinni.
Svo er nú hægt að nota e.k. gettó lageringu nú að vetri til :D
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: JZ- Bóhem Pilsner

Post by Eyvindur »

Skemmtileg tilviljun, ég er einmitt að stefna á þessa sömu uppskrift (að því gefnu að þetta sé sama uppskrift og herra Jamil setti fram í grein sinni um tékkneskan pilsner í BYO, sem mér sýnist vera). Geri þó ekkert í því fyrr en ég hef fengið hitastýringu á ísskápinn.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: JZ- Bóhem Pilsner

Post by Oli »

Eyvindur wrote:Skemmtileg tilviljun, ég er einmitt að stefna á þessa sömu uppskrift (að því gefnu að þetta sé sama uppskrift og herra Jamil setti fram í grein sinni um tékkneskan pilsner í BYO, sem mér sýnist vera). Geri þó ekkert í því fyrr en ég hef fengið hitastýringu á ísskápinn.
Veit ekki hvort þessi var í BYO en hún er á uppskriftavefnum, mæli með henni. Jafnvel spurning um að gera smá decoction til að auka á maltbragðið, já og passa klóríð/súlfathlutfallið :mrgreen:

http://beerdujour.com/Recipes/Jamil/Jam ... ilsner.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: JZ- Bóhem Pilsner

Post by Oli »

síðasta glasið
Attachments
P3100016.JPG
P3100016.JPG (94.78 KiB) Viewed 23495 times
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: JZ- Bóhem Pilsner

Post by bergrisi »

Er að gera þennan núna og vonandi verður hann eins fallegur í glasi og þessu.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Jonsigu
Villigerill
Posts: 1
Joined: 23. Mar 2012 10:35

Re: JZ- Bóhem Pilsner

Post by Jonsigu »

Heilir og sælir

Spennadi bjór en segið mér hversu lengi á þessi bjór að gerjast og lager-ast?

-J
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: JZ- Bóhem Pilsner

Post by bergrisi »

Ég gerði einn svona 1. febrúar og setti á flöskur 19. febrúar. Lét hann gerjast við 12 gráður. Var svo með hann í geymslunni við 12 gráður í þrjár vikur. Setti svo kassa af honum í ísskáp sem er 2 gráður og ætla að hafa hann þar í 4-6 vikur. Las einhverstaðar að maður ætti að láta hann lagerast við þann hita í þetta langan tíma. Ég veit ekkert hvort þetta sé rétta aðferðin en er búinn að vera að smakka þennan við og við undanfarnar 2 vikur og er sáttur með hann. En er allta að verða sáttari og sáttari svo lengri lagering er til bóta.

Ég las einhverstaðar að maður ætti að lækka hitann á honum hægt og rólega en ég hef ekki aðstöðu í það.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: JZ- Bóhem Pilsner

Post by gunnarolis »

Mánuður í gerjun og mánuður til tveir í lageringu ætti að gefa þér góða niðurstöðu.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: JZ- Bóhem Pilsner

Post by Oli »

Sæll
tvær vikur í gerjun og mánuður í lageringu er feykinóg en lengri tími sbr svar Gunnars Óla hér að ofan, er í fínu lagi líka, ef þú nennir að bíða. :)
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: JZ- Bóhem Pilsner

Post by bergrisi »

Næsti lager sem ég geri ætla ég að gerja í um 2 vikur og svo setja hann í secondary og nota þá gelatin og hafa hann í viku í ísskáp og láta hann falla vel þar. Er annars ekki að nota secondary en langar að ná lagerbjór soldið tærum. Mun þá setja hann á kút.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Post Reply