Jólaöl (Smakkað á fundi 4.1.2010)

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Jólaöl (Smakkað á fundi 4.1.2010)

Post by Idle »

KariP wrote:OG var 1.060 og FG var 1.022

Áfengisprósentan var 4.9% Ég klúðraði að tékka ekki á final gravityinu fyrr en ég var búinn að setja á flöskur og opnaði því eina og mældi gravityið. Ég er að velta því fyrir mér þar sem FG skv uppskriftinni er 1.016, getur þá verið að ég fái bottle bomb og flöskurnar springi? Ég setti 132 grömm af sykri í 20 lítra og geymi flöskurnar við 0-10 gráður.
Það þykir mér óskaplega hæpið, jafnvel ef þú geymdir flöskurnar við stofuhita. Ef þú ert í einhverjum vafa, þá er fínt að geyma þær bara í svörtum ruslapoka og/eða plastkassa, svona upp á "damage control". :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Jólaöl (Smakkað á fundi 4.1.2010)

Post by hrafnkell »

uppskriftin ræður ekki hvar bjórinn endar (FG), heldur meskihiti, ger og gerjunarhiti... Hann var líklega stopp fyrir.

Þú veist að það borgar sig að geyma bjórinn í 20 gráðum á meðan hann er að kolsýrast...?
Post Reply