Black Beauty - Jóladagatal #18

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
BaldurKn
Villigerill
Posts: 14
Joined: 12. Jun 2013 16:23

Black Beauty - Jóladagatal #18

Post by BaldurKn »

Jólabjórinn minn í ár er Black IPA afbrigði sem ég hef verið að leika mér með, þetta er ósköp venjulegur Black IPA með engum kryddum eða jólaaðferðum því miður.
Bara humlaður dökkur bjór að mínu skapi :) það er jú skapið sem maður er að þessu fyrir ekki satt...

Korn
5,50 kg Pale Malt (Weyermann) (6,5 EBC) Grain 1 91,7 %
0,15 kg Carafa Special I (Weyermann) (630,4 EBC) Grain 2 2,5 %
0,15 kg Carafa Special III (Weyermann) (925,9 EBC) Grain 3 2,5 %
0,10 kg Caraaroma (Weyermann) (350,7 EBC) Grain 4 1,7 %
0,10 kg Caramunich II (Weyermann) (124,1 EBC) Grain 5 1,7 %

Humlar
28,00 g Cascade [5,50 %] - Boil 60,0 min Hop 6 18,0 IBUs
28,00 g Chinook [13,00 %] - Boil 15,0 min Hop 7 21,1 IBUs
28,00 g Centennial [10,00 %] - Boil 10,0 min Hop 9 11,9 IBUs
28,00 g Cascade [5,50 %] - Boil 5,0 min Hop 11 3,6 IBUs
28,00 g Centennial [10,00 %] - Boil 0,0 min Hop 12 0,0 IBUs
28,00 g Cascade [5,50 %] - Dry Hop 7,0 Days Hop 15 0,0 IBUs

Aukahlutir
2,20 g Yeast Nutrient (Boil 10,0 mins) Other 10 -
1,00 x Whirlfloc Tablet (Boil 5,0 mins) Fining 8 -
400,00 g Demarara sugar (Boil 0,0 mins) Other 13 -

Ger
Safale American (DCL/Fermentis #US-05) [50,28 ml]

Bruggaður 1. nóv
Gerjaður í 3 vikur í 18,5°c
Bottlaður 24. nóv (6 gr per líter)

Umræður á Facebook
Post Reply