Skuggi - Cocoa Cayenne Porter - Jóladagatal #8

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
ALExanderH
Kraftagerill
Posts: 61
Joined: 11. Mar 2015 10:32

Skuggi - Cocoa Cayenne Porter - Jóladagatal #8

Post by ALExanderH »

Fyrsti porter sem ég geri og langaði að gera Cocoa Cayenne Porter og vildi gera mína eigin uppskrift og prófa mig svo áfram útfrá henni. Sjálfur finnst mér bragðið af honum fínt, sérstaklega miðað við fyrsta porter sem ég geri og það eftir eigin höfði. Hann varð undirkolsýrður sem hafa bara verið einhver mistök að minni hálfu hugsa ég, þó ég viti ekki hvað það var.

Uppskriftin var fyrir 23l
4,5kg Pale
0,8kg Flaked Oats
0,35kg Carafa II
0,35kg Carafa III
0,2kg Carapils
0,2kg Caramunich III
0,2kg Carafa I

25gr Chinook 60mín
15gr Willamette 15mín
15gr Willamette 5mín
60gr 97% Cocoa Powder 10mín
2tsp Cayenne Pipar 2mín

Wyeast Irish Ale 1084

1,064 OG
1,014 FG
39 IBU
6,6% ABV (svo hef ég yfirleit hugsað þetta með plús 0,2% vegna sykursins sem er bættur við í flöskuna, bara ehv sem ég hef séð og aldrei pælt meira í)

Umræður á Facebook
ALExanderH
Kraftagerill
Posts: 61
Joined: 11. Mar 2015 10:32

Re: Skuggi - Cocoa Cayenne Porter - Jóladagatal #8

Post by ALExanderH »

Miðinn sem komst aldrei á flöskuna :oops:
Attachments
12325868_10153664730052110_229943315_o.jpg
Post Reply