SweetWater 420

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

SweetWater 420

Post by Bjoggi »

Sæl- ir/ar,

Langaði mikið að prófa að setja saman uppskrift sem myndi líkjast SweetWater 420.
Eftir mikla leit á netinu datt ég á neðangreinda uppskrift.
Vandamálið virðist vera að SweetWater menn eru ekki að gefa upp hvaða humla þeir nota.

Í þessu tilviki ákvað ég að prófa að nota kornið sem var uppgefið og bara Citra humla.
Veit að það getur verið ansi ákaft humla-lega séð en ég átta mig á því að ná að klóna þennann magnað APA á eftir að taka nokkrar tilraunir.

Recipe: Sweetwater 420 Clone 5gal (v1)
Brewer: Bjoggi
Asst Brewer:
Style: American Pale Ale
TYPE: All Grain
Taste: (30,0)

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 23,51 l
Post Boil Volume: 20,67 l
Batch Size (fermenter): 18,93 l
Bottling Volume: 17,03 l
Estimated OG: 1,060 SG
Estimated Color: 21,7 EBC
Estimated IBU: 38,1 IBUs
Brewhouse Efficiency: 72,00 %
Est Mash Efficiency: 75,6 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
3,46 kg Pale Malt (2 Row) US (3,9 EBC) Grain 1 65,5 %
0,69 kg Munich 10L (Briess) (19,7 EBC) Grain 2 13,1 %
0,69 kg Vienna Malt (Briess) (6,9 EBC) Grain 3 13,1 %
0,23 kg Cara-Pils/Dextrine (3,9 EBC) Grain 4 4,4 %
0,21 kg Caraaroma (256,1 EBC) Grain 5 4,0 %
28,70 g Citra [5,00 %] - Boil 60,0 min Hop 6 16,5 IBUs
41,38 g Citra [5,00 %] - Boil 30,0 min Hop 7 20,1 IBUs
1,00 Items Whirlfloc Tablet (Boil 15,0 mins) Fining 8 -
12,69 g Citra [5,00 %] - Boil 5,0 min Hop 9 1,6 IBUs
1,0 pkg Safale American (DCL/Fermentis #US-05) Yeast 10 -

4ja bruggun hjá mér og ég datt beint á 1.060 OG, mjög sáttur!

Læt ykkur vita þegar þessi er prófaður.
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
Funkalizer
Kraftagerill
Posts: 90
Joined: 18. Jun 2013 23:02

Re: SweetWater 420

Post by Funkalizer »

Ég fann þetta á http://sweetwaterbrew.com/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;.
Þurfti ekki einu sinni að leita...
SweetWater.jpg
SweetWater.jpg (104.59 KiB) Viewed 47027 times
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: SweetWater 420

Post by Bjoggi »

Ja hérna!

Mér yfirsást þetta ;).

þá er bara spurning um að prófa IPA-inn þeirra.
Frábært þegar brugghús pósta uppskriftum.

Hafa menn smakkað SW?
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: SweetWater 420

Post by gugguson »

http://beersmithrecipes.com/viewrecipe/ ... -10gal-v12" onclick="window.open(this.href);return false;
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: SweetWater 420

Post by Bjoggi »

Gugguson: þetta er einmitt sú sem ég notaði.
Hörku gerjun í gangi, as we speak.
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
Snordahl
Villigerill
Posts: 35
Joined: 22. Jun 2013 23:40

Re: SweetWater 420

Post by Snordahl »

Sæll,

Drakk soldið af þessum fyrir ári í bandaríkjunum og þetta er einn besti APA sem ég hef smakkað. Mjög auðdrekkanlegur og bragðmikill.
Ég klónaði hann einnig í fyrra en notaði Pale malt, Munich og CaraMunich I ásamt Cascade og Centennial humlum. Skal seta uppskriftina inn í kvöld.
Ég man að ég las á ýmsum þráðum á homebrewtalk að SW noti Wyeast 1968 Fullers ESB ger í þennan bjór.
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: SweetWater 420

Post by Bjoggi »

Snordahl wrote:Sæll,

Drakk soldið af þessum fyrir ári í bandaríkjunum og þetta er einn besti APA sem ég hef smakkað. Mjög auðdrekkanlegur og bragðmikill.
Ég klónaði hann einnig í fyrra en notaði Pale malt, Munich og CaraMunich I ásamt Cascade og Centennial humlum. Skal seta uppskriftina inn í kvöld.
Ég man að ég las á ýmsum þráðum á homebrewtalk að SW noti Wyeast 1968 Fullers ESB ger í þennan bjór.

Já alveg sammála soldið APA mæli með að prófa IPA-inn þeirra.
Frábært að fá að sjá uppskriftina.
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: SweetWater 420

Post by Bjoggi »

Miðað við 3ju bruggun þá er allt að ganga vel, mikið er gaman að brugga!

FG var ca 1.013, vandamál með ílát fyrir sykurflotsvog þess vegna ákvað ég að kaupa refractometer, kemur fljótlega.

Varðandi SW 420 citra þá er ég alveg að fíla citra humlana. Hélt að hann myndi enda of bitur en kemur út sem ferskur og skemmtilegur bjór.

Bruggaði nákvæmlega sömu uppskrift en skipti alfarið út citra fyrir cascade. Smakkaði hann fyrst í kvöld og finnst hann mjög skemmtilegur. Cascade virðist gefa aðeins minni biturleika en lengra bragð í munni. Minna aggressivur heldur en citra.

Kv,
Bjoggi.
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: SweetWater 420

Post by Eyvindur »

Bíddu, of bitur? Er það til? ;)

Ég myndi kaupa mæliglas til að taka flotvogarsýni, í þínum sporum. Ljósbrotsmælir er snilld, en kemur ekki alveg í staðinn fyrir flotvogina, að mínu mati (til dæmis er minn ljósbrotsmælir byrjaður að gefa sig - sem ég hefði sennilega ekki fattað nema af því að ég gat borið mælinguna saman við flotvogina).
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: SweetWater 420

Post by Bjoggi »

Takk fyrir gott ráð!

hvað er menn að kaupa stór mæliglös?
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: SweetWater 420

Post by Eyvindur »

100 ml
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: SweetWater 420

Post by æpíei »

Refractometer er frábært tól. Það er hægt að taka mælingu oft og títt án mikillar fyrirhafnar. Ég mæli reglulega í meskingu og suðu. Einnig þegar ég er að búa til starter. Þá er líka lítið mál að taka tvo dropa í gerjun ef maður vill. Mundu bara að það þarf að endurreikna mælingu eftir að gerjun er hafin. BeerSmith er með tól til þess. Einnig þessi vefsíða. http://seanterrill.com/2010/07/20/towar ... rrelation/" onclick="window.open(this.href);return false; Ég nota aðeins breytta útgáfu af þessu Excel skjali til að reikna út FG og get ekki hugsað mér að fara til baka í flotvogina. Gangi þér vel :skal:
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: SweetWater 420

Post by hrafnkell »

Ég á mæliglös fyrir sykurmæla á 1000 kall.

Sammála Eyvindi með ljósbrotsmælinn - Ég nota hann eiginlega bara til að checka á status á meskingu, annars gríp ég frekar í flotmælinn. Ég er svo með hitaleiðréttingartöflu fyrir flotmæli útprentaða sem ég nota óspart í brugginu. Ég var lengi vel mjög hrifinn af ljósbrotsmælunum en mælingarnar eru einfaldlega ekki áreiðanlegar.. Sérstaklega ekki á þessum ódýru mælum sem ég hef fengið t.d. á ebay og aliexpress.

Til að nota sykurflotvog í gerjun þá er ég bara með star san blöndu á brúsa, spreyja á flotvogina og set hana í gerjunarfötuna. Það er fínt svo lengi sem það er ekki brjálað krausen í gangi.
Snordahl
Villigerill
Posts: 35
Joined: 22. Jun 2013 23:40

Re: SweetWater 420

Post by Snordahl »

Afsakaðu sein svör en hér er mitt klón :)

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 27.38 l
Post Boil Volume: 22.88 l
Batch Size (fermenter): 20.00 l
Bottling Volume: 18.50 l
Estimated OG: 1.061 SG
Estimated Color: 15.4 EBC
Estimated IBU: 51.8 IBUs
Brewhouse Efficiency: 68.00 %
Est Mash Efficiency: 74.8 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
4.50 kg Pale Malt (2 Row) US (3.9 EBC) Grain 1 75.6 %
0.85 kg Munich I (Weyermann) (14.0 EBC) Grain 2 14.3 %
0.35 kg Caramel/Crystal Malt - 40L (78.8 EBC) Grain 3 5.9 %
0.25 kg Cara-Pils/Dextrine (3.9 EBC) Grain 4 4.2 %
17.00 g Centennial [10.30 %] - Boil 60.0 min Hop 5 20.3 IBUs
16.00 g Cascade [7.40 %] - Boil 30.0 min Hop 6 10.5 IBUs
15.00 g Cascade [7.40 %] - Boil 15.0 min Hop 7 6.4 IBUs
15.00 g Centennial [10.30 %] - Boil 15.0 min Hop 8 8.9 IBUs
20.00 g Cascade [7.40 %] - Boil 5.0 min Hop 9 3.4 IBUs
10.00 g Centennial [10.30 %] - Boil 5.0 min Hop 10 2.4 IBUs
1.5 pkg SafAle English Ale (DCL/Fermentis #S-04) Yeast 11 -
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: SweetWater 420

Post by Bjoggi »

Hrafnkell: Ég fæ eitt hjá þér. ;)

Snordahl: þessi uppskrift hljómar mjög vel. lýst vel á þessa humla þ.e til að matcha 420. Hlakkar mikið til að sjá hvað þér finnst um þetta.
Feedback hjá mér var að citra batch-ið var mun vinsælla en cascade batch-ið.
Virðist vera að almenningur aðhyllist frekar Citra væntanlega vegna hversu ferskur hann er í bjórnum þrátt fyrir hærra IBU en cascade.

BTW. hafa menn prófað að smakka/brugga black IPA?

kv,
BG.
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: SweetWater 420

Post by Eyvindur »

Ég hef gert Black IPA. Með skemmtilegri bjórum sem ég hef gert. Því miður var hann gerður spur of the moment og áfengi var haft um hönd, þannig að uppskrift er ekki til.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Snordahl
Villigerill
Posts: 35
Joined: 22. Jun 2013 23:40

Re: SweetWater 420

Post by Snordahl »

Bjoggi wrote:Hrafnkell: Ég fæ eitt hjá þér. ;)

Snordahl: þessi uppskrift hljómar mjög vel. lýst vel á þessa humla þ.e til að matcha 420. Hlakkar mikið til að sjá hvað þér finnst um þetta.
Feedback hjá mér var að citra batch-ið var mun vinsælla en cascade batch-ið.
Virðist vera að almenningur aðhyllist frekar Citra væntanlega vegna hversu ferskur hann er í bjórnum þrátt fyrir hærra IBU en cascade.

BTW. hafa menn prófað að smakka/brugga black IPA?

kv,
BG.
Já ég er ekki hissa á því enda eru Citra mínir uppáhalds humlar :)
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: SweetWater 420

Post by helgibelgi »

Bjoggi wrote:
BTW. hafa menn prófað að smakka/brugga black IPA?

kv,
BG.
Ég prófaði þennan http://www.homebrewtalk.com/f69/heavenl ... pa-141308/ og hann heppnaðis svakalega vel. Með betri bjórum sem ég hef gert.
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: SweetWater 420

Post by Bjoggi »

Takk!

Þessi lýtur svakalega vel út.
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
Post Reply