DunkelWeizen

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

DunkelWeizen

Post by rdavidsson »

Sælir,

Ég keypti mér 3068 blautger hjá Hraflkeli og langar að gera einn dökkan hveitibjór, einhvern svipaðan og t.d Erdinger DunkelWeizen.. Lumar einhver á góðri uppskrift em hann/hún er búin/n að prófa, eða væri t.d hægt að taka uppskriftina hans Úlfars (http://fagun.is/viewtopic.php?f=7&t=2316" onclick="window.open(this.href);return false;) og bæta t.d. við CarafaSpecial eða einhverju álíka??

Kv, Raggi
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: DunkelWeizen

Post by hrafnkell »

Ætli galdurinn felist ekki í smá crystal malti og meira af munich. Carafa myndi bara gefa þér litinn, ekki karakterinn sem þú ert væntanlega líka að leita að..


Googlaði og fann þetta:
http://www.homebrewtalk.com/f70/dunkelweizen-64392/" onclick="window.open(this.href);return false;

Rennir nokkurnvegin stoðum undir það sem ég hélt :)
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: DunkelWeizen

Post by rdavidsson »

hrafnkell wrote:Ætli galdurinn felist ekki í smá crystal malti og meira af munich. Carafa myndi bara gefa þér litinn, ekki karakterinn sem þú ert væntanlega líka að leita að..


Googlaði og fann þetta:
http://www.homebrewtalk.com/f70/dunkelweizen-64392/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Rennir nokkurnvegin stoðum undir það sem ég hélt :)
Ég var einmitt að enda við að setja þennan upp í BeerSmith :) Margir þarna á síðunni sem mæla með þessum.... En áttu þá Halletau Herbucker handa mér? skv síðunni þinni er lagerstatusinn "núll"..

Verður gerið komið til þín á morgun eða get ég keypt þetta hjá þér um leið og ég næ í það??
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: DunkelWeizen

Post by gm- »

Hér er ein uppskrift sem ég hef smakkað og kom rosalega vel út, er að ég held úr hinni frábæru bók Brewing Classic Styles:

3.13 kg Wheat malt
0.9 kg continental Pilsner
1.36 kg Munich malt
170 g Special B (120 L)
170 g Crystal (40 L)
57 g Carafa Special II (430 L)

28 g Hallertau 4% AA í 60 mín.

2 pakkar WL WLP300 eða Wyeast 3068 eða starter skv. mr malty.
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: DunkelWeizen

Post by rdavidsson »

gm- wrote:Hér er ein uppskrift sem ég hef smakkað og kom rosalega vel út, er að ég held úr hinni frábæru bók Brewing Classic Styles:

3.13 kg Wheat malt
0.9 kg continental Pilsner
1.36 kg Munich malt
170 g Special B (120 L)
170 g Crystal (40 L)
57 g Carafa Special II (430 L)

28 g Hallertau 4% AA í 60 mín.

2 pakkar WL WLP300 eða Wyeast 3068 eða starter skv. mr malty.
Takk fyrir þetta. Ég setti þessa upp í BeerSmith og sýnist hún vera mjög svipuð þeirri sem Hrafnkell "póstaði". Greinilegt að menn treysta á Jamil.
Ég held að ég prófi þetta bara, renni svolítið blint í sjóinn með þetta :)

Kv ,Raggi
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: DunkelWeizen

Post by hrafnkell »

Humlarnir skipta ekki öllu máli, bara að beiskjan endi sú sama. Getur notað til dæmis bara magnum í þetta.

Uppskriftin sem gm, ég og þú póstuðum eru allt sömu uppskriftirnar, frá jamil úr bcs.
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: DunkelWeizen

Post by æpíei »

Í pósti undir "Hvað er verið að brugga/Robust Porter" er linkur á Brew tímarit. Þar í er Dunkelweissen uppskrift sem ég er að prófa. Er nú í gerjun. Fékk einmitt Wyeast 3068 í hana. Enn of snemmt að segja hvernig hún kemur út þó. Sýnist hún vera ekki ósvipuð þessari sem er hér til umræðu. Mín útfærsla:

3 kg wheat malt
1,5 kg Munich malt
0,25 kg Caramunch II
0,08 kg Carafa II
22g Hellertauer í 60 mín
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: DunkelWeizen

Post by æpíei »

Má svo bæta við að Weißen er ekki ritað með "z" heldur eszett, nk samsett tvö s, lítur út ekki ósvipað stóru B, en oft skrifað sem tvö ss ef "ß" er ekki á lyklaborðinu. Weiß á þýsku þýðir hvítur. Dunkel þýðir dökkur. Hefe er hefun eða ger. Prost! :beer:
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: DunkelWeizen

Post by gm- »

rdavidsson wrote:
gm- wrote:Hér er ein uppskrift sem ég hef smakkað og kom rosalega vel út, er að ég held úr hinni frábæru bók Brewing Classic Styles:

3.13 kg Wheat malt
0.9 kg continental Pilsner
1.36 kg Munich malt
170 g Special B (120 L)
170 g Crystal (40 L)
57 g Carafa Special II (430 L)

28 g Hallertau 4% AA í 60 mín.

2 pakkar WL WLP300 eða Wyeast 3068 eða starter skv. mr malty.
Takk fyrir þetta. Ég setti þessa upp í BeerSmith og sýnist hún vera mjög svipuð þeirri sem Hrafnkell "póstaði". Greinilegt að menn treysta á Jamil.
Ég held að ég prófi þetta bara, renni svolítið blint í sjóinn með þetta :)

Kv ,Raggi
BCS klikkar ekki, hef ekki gert/smakkað slæman bjór úr þeirri bók, endilega postaði hvernig tekst til. Ætlaru að gera decoction mash eða bara venjulegt?
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: DunkelWeizen

Post by Classic »

æpíei wrote:Má svo bæta við að Weißen er ekki ritað með "z" heldur eszett, nk samsett tvö s, lítur út ekki ósvipað stóru B, en oft skrifað sem tvö ss ef "ß" er ekki á lyklaborðinu. Weiß á þýsku þýðir hvítur. Dunkel þýðir dökkur. Hefe er hefun eða ger. Prost! :beer:
Weizen er þýska orðið fyrir hveiti, því tölum við um Hefeweizen (ger-hveiti) og Dunkelweizen (dökk-hveiti). Sá fyrrnefndi er gjarnan kallaður "Weißbier" (hvítbjór) vegna hins ljósa yfirbragðs
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: DunkelWeizen

Post by æpíei »

Classic wrote:
æpíei wrote:Má svo bæta við að Weißen er ekki ritað með "z" heldur eszett, nk samsett tvö s, lítur út ekki ósvipað stóru B, en oft skrifað sem tvö ss ef "ß" er ekki á lyklaborðinu. Weiß á þýsku þýðir hvítur. Dunkel þýðir dökkur. Hefe er hefun eða ger. Prost! :beer:
Weizen er þýska orðið fyrir hveiti, því tölum við um Hefeweizen (ger-hveiti) og Dunkelweizen (dökk-hveiti). Sá fyrrnefndi er gjarnan kallaður "Weißbier" (hvítbjór) vegna hins ljósa yfirbragðs
Hmm. Mér sýnist bæði vera til. En ég minnist þess ekki að hafa séð z-tuna á miða af þýskum Weißbier. Kannski er það meira notað í Ameríku? Franziskaner, líklega sá frægasti hvíti/hveiti bjórinn frá Þýskalandi, segir alla vega "Weissbier" á miðanum, og Erdinger líka ;) Og á bar í Þýskalandi segir maður gjarnan "Ein Weißen, bitte". Og svo er það hinn belgíski "Witbier", en "wit" á hollensku/flæmsku útlegst sem "hvítur". Hvítt er því málið í Evrópu, þó svo í grunnin séð það hveiti/weizen sem hann er gerður úr.

En það er kannski ekki aðal málið. Ég á kannski einn DunkelWeißen til að koma með á næsta eða þar-næsta mánudagsfund og gefa ykkur að smakka. Ef hann kemst þá framhjá gæðaeftirliti mínu, það er.
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: DunkelWeizen

Post by Classic »

Myndi ekki vitna í þetta í ritgerð, þar sem heimildin er Wikipedia, en þetta virðist vera mállýskumunur:
German wheat beers are called "Weizen" (wheat) in the western (Baden-Württemberg) and northern regions, and "Weißbier" or "Weiße" (white beer or white) in Bavaria. Hefeweizen (the prefix "Hefe" is German for yeast) is the name for unfiltered wheat beers, while Kristallweizen ("Kristall" being German for crystal) is the same beer filtered.
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: DunkelWeizen

Post by æpíei »

Classic wrote:Myndi ekki vitna í þetta í ritgerð, þar sem heimildin er Wikipedia, en þetta virðist vera mállýskumunur:
German wheat beers are called "Weizen" (wheat) in the western (Baden-Württemberg) and northern regions, and "Weißbier" or "Weiße" (white beer or white) in Bavaria. Hefeweizen (the prefix "Hefe" is German for yeast) is the name for unfiltered wheat beers, while Kristallweizen ("Kristall" being German for crystal) is the same beer filtered.
Like!
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: DunkelWeizen

Post by rdavidsson »

gm- wrote:
rdavidsson wrote:
gm- wrote:Hér er ein uppskrift sem ég hef smakkað og kom rosalega vel út, er að ég held úr hinni frábæru bók Brewing Classic Styles:

3.13 kg Wheat malt
0.9 kg continental Pilsner
1.36 kg Munich malt
170 g Special B (120 L)
170 g Crystal (40 L)
57 g Carafa Special II (430 L)

28 g Hallertau 4% AA í 60 mín.

2 pakkar WL WLP300 eða Wyeast 3068 eða starter skv. mr malty.
Takk fyrir þetta. Ég setti þessa upp í BeerSmith og sýnist hún vera mjög svipuð þeirri sem Hrafnkell "póstaði". Greinilegt að menn treysta á Jamil.
Ég held að ég prófi þetta bara, renni svolítið blint í sjóinn með þetta :)

Kv ,Raggi
BCS klikkar ekki, hef ekki gert/smakkað slæman bjór úr þeirri bók, endilega postaði hvernig tekst til. Ætlaru að gera decoction mash eða bara venjulegt?
Ég ætla bara að meskja venjulega.. Hef mjög takmarkaðan tíma í þetta um helgina þannig að þessi verður gerður í flýti :)
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: DunkelWeizen

Post by æpíei »

Ættir samt að gefa þér tíma að sjóða í 90 mínútur. Sjáðu BYO blaðið sem ég vísaði í, uppskriftarrammi bls 19 http://www.scribd.com/doc/117134788/BYO ... 01-Jan-Feb" onclick="window.open(this.href);return false;
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: DunkelWeizen

Post by rdavidsson »

æpíei wrote:Ættir samt að gefa þér tíma að sjóða í 90 mínútur. Sjáðu BYO blaðið sem ég vísaði í, uppskriftarrammi bls 19 http://www.scribd.com/doc/117134788/BYO ... 01-Jan-Feb" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Já, allveg spurning um að splæsa í xtra 30 mín í suðu... Hafa men verið að finna mikinn mun á því að sjóða í 90 mín í staðin fyrir 60 mín? Eins og ég skildi þetta þá er þetta vegna einhvers aukabragðs úr Pilsner maltinu sem maður vill losna við. Pils er aðeins um 12%, spurning hvað það hefur mikið áhrif.

Annars setti ég þetta upp í BeerSmith, ætla að kaupa í þetta á eftir :)

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 30,21 l
Post Boil Volume: 23,40 l
Batch Size (fermenter): 21,00 l
Bottling Volume: 19,00 l
Estimated OG: 1,052 SG
Estimated Color: 15,2 SRM
Estimated IBU: 15,0 IBUs
Brewhouse Efficiency: 70,00 %
Est Mash Efficiency: 75,0 %
Boil Time: 90 Minutes
Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
2,68 kg Wheat Malt, Pale (Weyermann) (2,0 SRM) Grain 1 53,6 %
1,30 kg Munich I (Weyermann) (7,1 SRM) Grain 2 26,0 %
0,65 kg Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM) Grain 3 12,9 %
0,16 kg Caraaroma (Weyermann) (178,0 SRM) Grain 4 3,2 %
0,16 kg Caramunich III (Weyermann) (71,0 SRM) Grain 5 3,2 %
0,05 kg Carafa Special III (Weyermann) (470,0 SR Grain 6 1,0 %
30,20 g Hallertauer Hersbrucker [4,00 %] - Boil Hop 7 15,0 IBUs
1,0 pkg Weihenstephan Weizen (Wyeast Labs #3068) Yeast 8 -
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
Post Reply