Einfaldur IPA

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Einfaldur IPA

Post by gm- »

Hér er uppskrift að IPA sem ég er búinn að vera einfalda og fínpússa í gegnum tíðina. Afsakið að einingarnar eru í imperial, en ég bý í N-Ameríku.

12 lbs 8.0 oz Pale Malt (2 Row) US (2.0 SRM) Grain 1 92.6 %
1 lbs Caramel/Crystal Malt - 80L (80.0 SRM) Grain 2 7.4 %
1.00 oz Cascade [6.40 %] - Boil 60.0 min Hop 3 18.9 IBUs
1.00 oz Northern Brewer [8.50 %] - Boil 60.0 min Hop 4 25.1 IBUs
1.20 oz Cascade [6.40 %] - Boil 30.0 min Hop 5 17.4 IBUs
0.40 oz Cascade [6.40 %] - Boil 15.0 min Hop 6 3.8 IBUs
0.40 oz Cascade [6.40 %] - Boil 5.0 min Hop 7 1.5 IBUs
1.0 pkg Safale American (DCL/Fermentis #US-05) [50.28 ml] Yeast

Svona lítur hann út kominn í carboyinn
Image
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Einfaldur IPA

Post by gm- »

Lítur svona út í glasi, mjög góður og einfaldur bjór

Image
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Einfaldur IPA

Post by bergrisi »

Takk fyrir þetta.

Þessi verður settur á bruggplanið.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Post Reply