amerískur stout

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
AndriTK
Kraftagerill
Posts: 83
Joined: 31. Aug 2011 08:37

amerískur stout

Post by AndriTK »

ákvað að skella þessum hérna inn, var að koma vel út.

6,8 kg American two-row malt

0,45 kg Black roasted barley 500°L
340 gr chocolate malt 420°L
340 gr crystal 40°L

40 gr. Magnum 13 % AA 60 min
40 gr Centennial 9% AA 5 min
40 gr centennial --- 0 mín
2 pakkar US 05 ger

skv uppskrift ætti þetta að vera og 1072 fg 1017 - inu 73 abv 7.2 - við enduðum þó með OG 1076 og FG 1025 eða aðeins neðar kanski
Post Reply