BrewDogs Riptide Clone einhver ?

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

BrewDogs Riptide Clone einhver ?

Post by Feðgar »

Mér skilst að það sé nokkuð góð uppskrift af RipTide Stout í Brew-It Magazine

Er einhver hér sem á uppskriftina og er til í að deila henni með okkur.
flokason
Kraftagerill
Posts: 71
Joined: 5. Dec 2012 23:12

Re: BrewDogs Riptide Clone einhver ?

Post by flokason »

Þetta er í BYO 2010 Jan-Feb blaðinu þeirra

Það er ekkert mál að sækja þetta allt á piratebay ef þú hefur áhuga á því
Rip tide clone (Imperial stout)
(5,.0 gallons/19 L, all-grain)
OG = 1.075 FG = 1.015
IBU = 65 SRM =58 ABV = 8.0%

Ingredients
10.6 lbs. (4 .8 kg) 2-row pale malt
1.5 lbs. (0.68 kg) Caramalt
1.0 lbs (0.45 kg) dark crystal malt (80 ol)
0.50 lb. (0 .23 kg) chocolate malt
0.40 lb. (0 .18 kg) roasted barley
1.0 lb. (0.45 kg) dark brown sugar
17 AAU Galena pellet hops (90 mins)
(1.3 oz./37 g at 13% alpha acids)
5 AAU English Fuggles hop pellets
(0 minutes)
(1 oz./28 g at 5.0% alpha acids)
Wyeast 1 028 (London Ale ) yeast
(1-qt./ - 1-L yeast starter)
1 cup corn sugar (for priming)

Step by Step
Mash grains at 150 oF (65 o C) for 90 minutes, then run off and sparge to collect about 6.0 gallons (23 L) f wort.
Boil for 90 minutes with Galena hops at start and Fuggles at knock-out; stir in the sugar 10 minutes before end of boil, taking care that it is properly dissolved.
Cool, and add yeast as a 1-quart (1 L) starter prepared 2-3 days earlier. Oxygenate well and let ferment for 3-5 days. Rack into a secondary fermenter and add Amarillo hops in a sterilized muslin bag. Rack after one to two weeks, and bottle or keg as desired.
Á kút:
Imperial Stout, Kölsch, Bock, Quad, Saison, Hoppy Saison, Tripel, Märzen, Brett IPA & Tripel
AndriTK
Kraftagerill
Posts: 83
Joined: 31. Aug 2011 08:37

Re: BrewDogs Riptide Clone einhver ?

Post by AndriTK »

Sé frá brewDog skjali að það er First Gold (ekki fuggles) og Galena humlar. Svo er líka dökkur muscavado sykur. Ekki það að ég viti hvort þetta skipti öllu máli ;)
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: BrewDogs Riptide Clone einhver ?

Post by Feðgar »

Jæja fyrst núna trúum við almennilega á það að það sé hægt að klóna svona bjóra.

Við gerðum útgáfu sem okkur þótti líkleg og útkoman er hreint út sagt stórkostleg.

Besti bjór sem við höfum gert :beer:
flokason
Kraftagerill
Posts: 71
Joined: 5. Dec 2012 23:12

Re: BrewDogs Riptide Clone einhver ?

Post by flokason »

Feðgar wrote:Jæja fyrst núna trúum við almennilega á það að það sé hægt að klóna svona bjóra.

Við gerðum útgáfu sem okkur þótti líkleg og útkoman er hreint út sagt stórkostleg.

Besti bjór sem við höfum gert :beer:
Ef þið breyttuð uppskriftinni úr blaðinu, væri séns að þið mynduð vilja pósta henni?
Á kút:
Imperial Stout, Kölsch, Bock, Quad, Saison, Hoppy Saison, Tripel, Märzen, Brett IPA & Tripel
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: BrewDogs Riptide Clone einhver ?

Post by Feðgar »

Já að sjálfsögðu

Ég er akkurat í því að skipta um tölvu þessa dagana, er bara með símann eins og er.
Skal pósta uppskriftinni þegar ég er búinn og koma henni í gang
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: BrewDogs Riptide Clone einhver ?

Post by Feðgar »

Við gerðum þennan sem Clone af Riptide og erum svo sáttir við hann.
Humlarnir eru svolítið út um allt en hver segir að maður þurfi að fara eftir einhverjum reglum hvað það varðar. Eitt er víst að craft brugghús eru iðin við það.
Stats
OG 1.076
FG 1.024
IBU 43
ABV 7.3 %
SRM 36

Specifics
Boil Volume 63 lítrar
Batch Size 56 lítrar
Yeast 73% AA

BHE Target 94% Style Comparison
Low High
OG 1.050 1.076 1.065
FG 1.012 1.021 1.016
IBU 25 43 45
SRM 36 30+
ABV 4.8 7.1 6


Fermentables
% Weight Weight (kg.) Grain Gravity Points Color
70.0 % 10.5 kg. German Munich 54.4 12.5
6.7 % 1.0 kg. Flaked Barley 4.5 0.3
6.7 % 1.0 kg. German Carafa 4.2 44.6
3.3 % 0.5 kg. Melanoidin malt 2.1 1.9
0.7 % 0.1 kg. Carafa Special III 0.4 8.9
1.7 % 0.25 kg. Wheat Malt 1.4 0.1
2.7 % 0.4 kg. Roasted Rye 1.6 29.7
1.7 % 0.25 kg. CaraAroma 120L° 1.2 4.5
6.7 % 1.0 kg. Brown Sugar 6.3 0.3
14+1 kg. 76.0
Hops
% Wt Weight (gr.) Hop Form AA% AAU Boil Time Utilization IBU
34.9 % 45 Columbus Pellet 14.5 23.3 60 0.217 25.6
21.7 % 28 Centennial Pellet 10.8 10.8 60 0.217 11.9
21.7 % 28 East Kent Goldings Pellet 6.0 6.0 15 0.108 3.3
10.8 % 14 Fuggles Pellet 4.7 2.4 15 0.108 1.3
10.8 % 14 Amarillo Pellet 6.9 3.5 5 0.043 0.8
129 42.8
Ath. Hálft kíló af púðursykri og hálft kílo af ljósum púðursykri í suðu

3 kúgfullar matskeiðar gips í meskingu

Gerjað með stórum starter af US-05 við 18°c
Post Reply