White House bjórinn

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
Hilm
Villigerill
Posts: 12
Joined: 2. Feb 2012 23:54

White House bjórinn

Post by Hilm »

Honey Ale:
Image

Honey Porter:
Image

Sjá hér:
http://www.whitehouse.gov/blog/2012/09/ ... eer-recipe" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: White House bjórinn

Post by Classic »

Þær eru líka komnar sem kit á Northern Brewer. Ég mæli reyndar ekki sérstaklega með kittunum sjálfum, en leiðbeiningarnar með þeim (undir Additional Information á vöruspjaldinu) geta hjálpað til við að fylla upp í eyður sem Hvítahúskokkarnir skildu eftir í sínum leiðbeiningum.

Viðbót: gleymdi hlekknum: http://www.northernbrewer.com/shop/brew ... ecipe-kits
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
Post Reply