Common California, 3j sæti litli bróðir, keppnin 2012

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Common California, 3j sæti litli bróðir, keppnin 2012

Post by kristfin »

Hér er uppskriftin að California Common bjórnum sem ég sendi inn í keppnina. Orðinn standard bjór í skápnum hjá mér. Er þurr, humlaður og ferskur. Allir nema alverstu vatnslepjarar hafa verið hrifnir af honum.

Code: Select all

Recipe: #57 CC
Brewer: Stjáni
Style: California Common Beer
TYPE: All Grain

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 37,28 l
Post Boil Volume: 33,28 l
Batch Size (fermenter): 30,00 l   
Bottling Volume: 28,00 l
Estimated OG: 1,051 SG
Estimated Color: 10,0 SRM
Estimated IBU: 38,6 IBUs
Brewhouse Efficiency: 69,00 %
Est Mash Efficiency: 73,6 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt                   Name                                     Type          #        %/IBU         
6,44 kg               Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM)          Grain         1        91,0 %        
0,64 kg               Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM)     Grain         2        9,0 %         
40,00 g               Northern Brewer [8,50 %] - Boil 60,0 min Hop           3        31,8 IBUs     
1,10 Items            Whirlfloc Tablet (Boil 15,0 mins)        Fining        4        -             
20,00 g               Northern Brewer [8,50 %] - Boil 15,0 min Hop           5        4,2 IBUs      
20,00 g               Northern Brewer [8,50 %] - Boil 1,0 min  Hop           6        2,6 IBUs      
1,1 pkg               San Francisco Lager (White Labs #WLP810) Yeast         7        -             


Mash Schedule: BIAB, Medium Body
Total Grain Weight: 7,08 kg
----------------------------
Name              Description                             Step Temperat Step Time     
Saccharification  Add 41,61 l of water at 70,9 C          66,7 C        75 min        
Mash Out          Heat to 75,6 C over 7 min               75,6 C        10 min        

Sparge: Remove grains, and prepare to boil wort
Notes:
------
http://beerdujour.com/Recipes/Jamil/JamilsCaliforniaCommonAle.htm
http://www.homebrewtalk.com/f63/california-common-anchor-steam-clone-extract-ag-54301/
Viðbætur fyrir 42l: Calcium Cloride 8gr, Epsom 8gr, Sauermalz 120gr => pH 5,3

14.11 duh.  gleymdi að opna alveg fyrir vatnið á CFC svo enaði með rúmlega 30 gráðu bjór í skápnum.  setti ísskápinn á 12°
15.11  um morgunin var hitinn um 17.  um kvöldið 12°og þá var pitchað.  miðjan úr 2 krukkum
16.11 morgun, kominn þrýstingur en ekki farið að bubbla
23.11 mældi 1025.  hellingur eftir sumsé.  3-4 sek á milli bubbla.  mestu lætin eru búiin.  er kominn með gerjunarkvíða
16.12 mældi 1015.  bragðast mjög vel.  á eftir að verða góður.út.  á 1 og 3/4 kút
27.12 smakkaður.  rétt kolsýra, ekki alveg orðinn tær.  þarf að mellowast út of humlaður í dag, en frábær bjór.  virkilega góður.  þurr, langt og gott eftirbragð.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
einarornth
Kraftagerill
Posts: 79
Joined: 25. Nov 2009 13:52

Re: Common California, 3j sæti litli bróðir, keppnin 2012

Post by einarornth »

Ég hef áhuga á að prófa þennan, er hægt að fá þetta ger hérlendis?
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Common California, 3j sæti litli bróðir, keppnin 2012

Post by kristfin »

ég er með það í krukku ef þú hefur áhuga. bara rigga upp starter and off you go.

ég hef verið að nota þetta ger í pilsnera alveg hægri vinstri. er alveg frábært í það. þarf ekki að lagera það eins lengi til að fá hreina og tæra bjóra. það þolir líka að vera við meiri hita, 15-16 án þess að tapa lager áhrifinum.

hef notað þetta ger í alla lagerbjóra síðustu 12 mánuði og enginn fundið muninn.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Common California, 3j sæti litli bróðir, keppnin 2012

Post by Bjössi »

Clóna þennan, en er ekki með Cara...60
þannig nota á móti Cristal 120 200-300gr
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Common California, 3j sæti litli bróðir, keppnin 2012

Post by hrafnkell »

Bjössi wrote:Clóna þennan, en er ekki með Cara...60
þannig nota á móti Cristal 120 200-300gr
Færð ekki sama bragð, en það sleppur líklega alveg. Áttu ekki neitt ljósara crystal malt?
einarornth
Kraftagerill
Posts: 79
Joined: 25. Nov 2009 13:52

Re: Common California, 3j sæti litli bróðir, keppnin 2012

Post by einarornth »

kristfin wrote:ég er með það í krukku ef þú hefur áhuga. bara rigga upp starter and off you go.

ég hef verið að nota þetta ger í pilsnera alveg hægri vinstri. er alveg frábært í það. þarf ekki að lagera það eins lengi til að fá hreina og tæra bjóra. það þolir líka að vera við meiri hita, 15-16 án þess að tapa lager áhrifinum.

hef notað þetta ger í alla lagerbjóra síðustu 12 mánuði og enginn fundið muninn.
Töff, ég þigg það hjá þér. Verð í sambandi þegar ég fer í málið.
Post Reply