Summer Session Sipper

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

Summer Session Sipper

Post by andrimar »

Hæ og takk fyrir frábært teiti í gær. Ég var beðinn að henda upp uppskriftinni af bjórnum sem ég mætti með í gær sem ég verð að sjálfsögðu við.

Byrjaði sem löngun okkar félaga í e-ð létt og ferskt að drekka á heitum sumardögum, sérstaklega eftir heilan vetur af +6% þungum malt bombum. Svo fórum við að pæla í hvernig við gætum gert þetta sem fljótlegast og einfaldast. Svo úr varð þessu SMASH uppskrift með aðeins 30mín suðu, það er ef frá er talin suðan á first running meðan verið er að skola.

Reyndi að koma öllum þessum "smáatriðum" í ferlinu frá mér í uppskriftinni en ekki hika við að spyrja ef e-ð er óljóst. Einnig ef pdf formattið er e-ð að stríða ykkur.

Njótið vel.
Attachments
Summer Session Sipper.pdf
(44.35 KiB) Downloaded 943 times
Kv,
Andri Mar
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Summer Session Sipper

Post by bergrisi »

Takk fyrir þetta. Ætla að skella í þennan fljótlega.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Summer Session Sipper

Post by sigurdur »

Flottur .. :)
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Summer Session Sipper

Post by Feðgar »

Ég hafði rosalega gaman af því að smakka þennann.

Við þurfum að fara að prófa einhvað svona.

25 min beiskjun, þetta er bara einhvað sem ég hafði aldrei pælt einhvað í :)
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Summer Session Sipper

Post by bergrisi »

Þetta stendur ennþá í mér að sjóða bara í 30 mín. Finnst eins og þessi sé að brjóta öll viðmið. En hann smakkaðist rosalega vel.

Ætla að gera þennan í sept. Alltaf gaman þegar maður lærir eitthvað nýtt.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Summer Session Sipper

Post by Oli »

Alltaf gaman að læra eitthvað nýtt :)
hér er linkur á basicbrewing þar sem þeir gera 15 mín öl
http://www.basicbrewing.com/index.php?p ... erican-ale" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Post Reply