#1 ESB og #3 APA í litla flokki 2011

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
Unnur
Villigerill
Posts: 5
Joined: 13. Feb 2010 12:45

#1 ESB og #3 APA í litla flokki 2011

Post by Unnur »

#1 English Special Bitter:

3 kg PaleAle
1.6 kg Munich
0.8 kg CaraMunich
0.1 kg CaraWheat
45 g Northern Brewer – 60’
30 g First Gold – 30’
30 g First Gold -15’
Irish moss
Safale S04

Meskja svona (skift í tvennt vegna þæginda, ekki nauðsynlegt):
10 L 64°C → 58°C í ca. 10min (meðan 8l hitna í 89°)
8 L 89°C → 68°C í 1 klst
13 L 75°C skol

Ger vel lifandi og kröftugt eftir 2-3 klst i vatni og smá sykri í góðum hita, nær sér strax á strik í virtinum.

OG 1054 (-1057, í ca. 25 lítrum)
FG 1012


#3 Pale Ale:
4kg Pale Ale
1 kg Vienna
0.05 kg Cara25
50 g Cascade 60’
50 g Cascade 30’
50 g Cascade 15’
5 g Cascade 0’
Irish Moss
Safale S04

Mesking: 10 L 64°C → 58°C í ca. 10-15 min, 8 L 87°C → 67°C í 1 klst, 13 L 75°C skol

OG 1054
FG 1010

Mér finnst þessi reyndar bestur bara með PaleAle og S05 geri = þurrari og léttari
Post Reply