Gamli Dökki - 1.sæti í 1058 og yfir og besti bjórinn 2011

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Gamli Dökki - 1.sæti í 1058 og yfir og besti bjórinn 2011

Post by Oli »

byggt á dunkel uppskrift Jamils úr Brewing Classic Styles
einfalt og gott
40 ltr.
miða við 78% nýtni
o.g. 1062
f.g. 1016
mesking við 68°c í 60 min
9,83 kg Munich I (Weyermann) (7,1 SRM) Grain 96,17 %
0,39 kg Carafa Special II (Weyermann) (415,0 SRM) Grain 3,83 %
100,00 gm Hallertauer Hersbrucker [3,00 %] (60 min) Hops 22,2 IBU
35,05 gm Hallertauer Hersbrucker [3,00 %] (20 min) Hops 2,6 IBU
0,53 tsp Irish Moss (Boil 10,0 min)
gerja við 10°c í amk 2 vikur og lagerað.
notaði s-23 lagerger
Last edited by Oli on 5. Jul 2011 13:29, edited 4 times in total.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Gamli Dökki - 1.sæti í 1058 og yfir og besti bjórinn 201

Post by gunnarolis »

Ertu að gerja í ísskáp með hitastýringu?

Hvað lagerarðu lengi og við hvaða hita?
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Gamli Dökki - 1.sæti í 1058 og yfir og besti bjórinn 201

Post by Oli »

gunnarolis wrote:Ertu að gerja í ísskáp með hitastýringu?

Hvað lagerarðu lengi og við hvaða hita?
Já erum með hitastýringu á kæliskáp. Þessi tiltekni skammtur var settur beint á kúta og lageraðist undir þrýstingi í rúman mánuð við 2-3 gráður.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Gamli Dökki - 1.sæti í 1058 og yfir og besti bjórinn 201

Post by Oli »

sigurdur wrote:Hvaða ger notaðiru?
gamla góða s-23
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Silenus
Villigerill
Posts: 42
Joined: 14. Sep 2010 08:58

Re: Gamli Dökki - 1.sæti í 1058 og yfir og besti bjórinn 201

Post by Silenus »

Hvað er þetta mikið magn (Batch Size) sem þessi uppskrift gefur þér?
kk, HJ
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Gamli Dökki - 1.sæti í 1058 og yfir og besti bjórinn 201

Post by Oli »

þetta voru 40 lítrar
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Post Reply