No Name ESB

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

No Name ESB

Post by andrimar »

Hérna er svo seinni bjórinn sem ég var með í kvöld. Mjög grænn eins og er, enda bara búinn að vera um viku á flösku.

Code: Select all

Recipe: ESB
Style: 8C-English Pale Ale-Extra Special/Strong Bitter

Recipe Overview
 
Volume: 19.00 l
OG: 1.053 SG
FG: 1.014 SG
ABV: 5.2 %
IBU (using Tinseth): 32.6
Color: 14.7 SRM
Apparent Attenuation: 73.0 %
Mash Efficiency: ~80.0 %
Boil Duration: 60.0 mins
Fermentation Temperature: 18 degC

Grains
German Pale Ale Malt 2.300 kg (56.8 %) In Mash/Steeped
German Munich Malt 0.900 kg (22.2 %) In Mash/Steeped
German CaraMunich II 0.500 kg (12.3 %) In Mash/Steeped
German CaraAroma 0.250 kg (6.2 %) In Mash/Steeped
German Wheat Malt 0.100 kg (2.5 %) In Mash/Steeped

Hops
German Northern Brewer (7.0 % alpha) 26 g Loose Pellet Hops used 60 Min From End
Slovenian Styrian Goldings (3.5 % alpha) 14 g Loose Pellet Hops used 25 Min From End
Slovenian Styrian Goldings (3.5 % alpha) 7 g Loose Pellet Hops used 5 Min From End

Yeast: DCL S-04-SafAle

Mash Schedule
Mash Type: Full Mash
Schedule Name:Single Step Infusion (67C/152F)
Step: Rest at 67 degC for 60 mins
Kv,
Andri Mar
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: No Name ESB

Post by helgibelgi »

Hvernig gekk með þennan? Hvernig bragðaðist?
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

Re: No Name ESB

Post by andrimar »

Alveg einstaklega vel. Kem til með að brugga þennan aftur. Hann þarf samt alveg mánuð í það minnsta á flösku. Byrjar mjög grænn, eða gerði það allavega hjá mér.
Kv,
Andri Mar
Post Reply