Rye of the Tiger - Rúgöl

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

Rye of the Tiger - Rúgöl

Post by andrimar »

Ákvað að skella hérna inn bjórunum sem ég gaf að smakka í kvöld á fundinum.
Hér er sá fyrri. Er með annan af þessum í gerjun núna, en þar notaði ég 2pakka af Notty í stað US-05. Spenntur að sjá hver munurinn verður.

Code: Select all

Recipe: Rye of the Tiger
Style: 6D-Light Hybrid Beer-American Wheat/Rye Beer

Recipe Overview
 
Volume: 19.00 l
OG: 1.053 SG
FG: 1.013 SG
ABV: 5.3 %
IBU (using Tinseth): 17.9
Color: 5.9 SRM
Apparent Attenuation: 74.9 %
Mash Efficiency: ~79.0 %
Boil Duration: 60.0 mins
Fermentation Temperature: 18 degC

Grains
German Pale Ale Malt 2.500 kg (63.3 %) In Mash/Steeped
German Rye Malt 0.800 kg (20.3 %) In Mash/Steeped
German Munich Malt 0.500 kg (12.7 %) In Mash/Steeped
German CaraMunich II 0.150 kg (3.8 %) In Mash/Steeped

Hops
German Northern Brewer (7.0 % alpha) 13 g Loose Pellet Hops used All Of Boil
German Hallertauer Select (1.5 % alpha) 28 g Loose Pellet Hops used 20 Min From End
German Hallertauer Select (1.5 % alpha) 14 g Loose Pellet Hops used 5 Min From End

Yeast: DCL US-05 (formerly US-56) SafAle

Mash Schedule
Mash Type: Full Mash
Schedule Name:Single Step Infusion (68C/154F)
Step: Rest at 68 degC for 60 mins
Kv,
Andri Mar
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Rye of the Tiger - Rúgöl

Post by sigurdur »

Skemmtilegur bjór.
Hvers vegna notaru 2 pakka af notty frekar en 1?
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

Re: Rye of the Tiger - Rúgöl

Post by andrimar »

Takk fyrir það. Upphaflega hugmyndin kom eftir að lesa mér til um mismun á "pitching rates" milli brugghúsa annars vegar og heimabruggara hins vegar, langaði bara að sjá hvort það væri mikill munur á lag tímavgerjunar, þroskun etc. Þá var reyndar pælingin að nota aftur US-05. Átti hins vegar bara 1 pakka eftir en átti hins vegar 3 af Notty á mjög mism. aldri. Var svolítið smeykur að nota það eftir allar sögurnar um gallaða pakka. Var kominn í smá tímaþrong plús það að ég nennti ekki að leita að gölluðu lotunúmerunum svo ég tók bara elsta og nýjasta pakkann minn og setti í til að reyna að verja mig sem best :)
Kv,
Andri Mar
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Rye of the Tiger - Rúgöl

Post by Feðgar »

Hvernig kom þessi út?
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

Re: Rye of the Tiger - Rúgöl

Post by andrimar »

Hann heppnaðist bara mjög vel. Ég er sérstaklega hrifinn af honum, en hann er ekki allra, hefur verið mikið "hit or miss" hjá fólki. Það er mjög óvant þessu bragði og áferð sem rúgurinn gefur virðist vera.

Ef þú hefur hins vegar smakkað rúgbjór áður og líkað vel þá endilega skella í þennan og gefa mér síðan feedback :)
Kv,
Andri Mar
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Rye of the Tiger - Rúgöl

Post by Feðgar »

við settum ì einn rùgbjòr um helgina. Okkar eigin uppskrift byggð à þræði à hbt. Skulum pòsta henni ef hann heppnast vel
Post Reply