Munich Dunkel - Lager

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Munich Dunkel - Lager

Post by Oli »

Þessi kom andsk...vel út, hefur fengið góða dóma hjá öllum sem hafa smakkað. Ef menn vilja dökkan og bragðmikinn lager mæli ég með þessari uppskrift. Byggður á Dunkel uppskriftinni í Brewing Classic Styles eftir Jamil og Palmer
Miðaði reyndar við 65% nýtingu óvart og fékk OG 1065...sem gerir hann bara betri :)

40 lítrar
Munich Dunkel
All Grain

Estimated OG: 1,053 SG
Estimated Color: 19,0 SRM
um 25 IBU
Boil Time: 60 Minutes
10,00 kg Munich I (Weyermann) (7,1 SRM)
0,30 kg Carafa Special II (Weyermann) (415,0 SRM)
90,00 gm Tettnang [3,20 %] (60 min)
40,00 gm Tettnang [3,20 %] (20 min)
Lager ger (mr. malty.com)

Mash Schedule: Single Infusion, Full Body, Batch Sparge
Step Time Name Description Step Temp
60 min mesking við 68,0 C
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Munich Dunkel - Lager

Post by kristfin »

ég held að ég hafi aldrei smakkað svona bjór.

ef þú kemur í bæinn taktu flösku með
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Munich Dunkel - Lager

Post by Oli »

kristfin wrote:ég held að ég hafi aldrei smakkað svona bjór.

ef þú kemur í bæinn taktu flösku með
Ekki málið, fæ kannski nokkra gerla með mér aftur heim ef vel stendur á hjá þér. ;)
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
OliI
Kraftagerill
Posts: 70
Joined: 28. Aug 2010 10:42

Re: Munich Dunkel - Lager

Post by OliI »

Ég verð bara að taka undir þetta, þessi er lygilega góður.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Munich Dunkel - Lager

Post by kristfin »

nóg til af geri. láttu mig bara vita fyrir þá get ég riggað upp starter, annars geturðu líka tekið með þér slant
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Munich Dunkel - Lager

Post by hrafnkell »

Fúlt að geta ekki gerjað við lagerhitastig. Hvernig ætli þetta kæmi út með ölgeri?
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Munich Dunkel - Lager

Post by kristfin »

ef þú getur gerjað við 16-18 þá væri sniðugt að prófa california common gerið. ég get látið þig hafa svoleiðis.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply