Munich Helles

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Munich Helles

Post by hrafnkell »

Þessi verður bruggaður á eftir, tók uppskriftina héðan og breytti smávegis miðað við þau hráefni sem ég á. Stækkaði einnig upp í 60 lítra lögn (75 lítra suða í 90mín)
http://www.brew365.com/malt_pilsner.php" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég veit ekki alveg hvaða ger ég á að nota, en ég á S-04, US-05, T-58, S-33. Hugmyndir velkomnar!

Code: Select all

Style: Munich Helles
TYPE: All Grain
Taste: (35.0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 60.00 L      
Boil Size: 74.71 L
Estimated OG: 1.056 SG
Estimated Color: 8.1 SRM
Estimated IBU: 21.0 IBU
Brewhouse Efficiency: 75.00 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
11.00 kg      Pilsner (Weyermann) (1.7 SRM)             Grain        78.01 %       
1.40 kg       Munich I (Weyermann) (7.1 SRM)            Grain        9.93 %        
1.40 kg       Wheat Malt, Pale (Weyermann) (2.0 SRM)    Grain        9.93 %        
0.30 kg       Caraaroma (Weyermann) (178.0 SRM)         Grain        2.13 %        
45.00 gm      US Saaz [6.30 %]  (60 min)                Hops         11.3 IBU      
45.00 gm      US Saaz [6.30 %]  (30 min)                Hops         8.7 IBU       
90.00 gm      US Saaz [6.30 %]  (1 min)                 Hops         1.0 IBU       

Mash:
53°C í 30mín og svo 67°C í 30mín
90 mín suða!
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Munich Helles

Post by sigurdur »

Ég held að þetta sé dottið svolítið vel úr stíl ef þú ætlar að nota ölger til að gerja þetta.

En annars mæli ég með bara að skipta þessu í 3 mismunandi ~20L skammta og gera eftirfarandi:
Belgískan blond (T-58)
Breskan esterblond (S-33) (gerja við 17-18°C)
BNA allrahandaöl (US-05)

Með þessu þá færðu alveg æðislegan samanburð á geri.
Post Reply