Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Deildu skoðun þinni á drykk sem þú hefur nýlega smakkað. Eða segðu frá skemmtilegum stað sem þú heimsóttir.
Forum rules
Endilega komdu með þína skoðun á drykk sem þú hefur smakkað nýlega. Munið bara eitt. Berum virðingu fyrir öllum drykkjum.
Post Reply
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Post by Hjalti »

Geggjaður súkkulaði porter hér á ferð.

Góður haus, Snilldar kakó aroma og maltið skín í gegn.

Ég kvarta sko aldeilis ekki meðan ég drekk þennan.

Keypti kyppu af honum í ríkinu í Borganesi á leiðini á þorrablót og þetta var forréttur og eftirréttur það kvöldið :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Post by Eyvindur »

Súkkulaði porter var það, en jú, æðislegur bjór. Ég fæ ekki nóg af honum.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Post by Hjalti »

Lagaði :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Post by Oli »

Hjalti wrote:Geggjaður súkkulaði porter hér á ferð.

Góður haus, Snilldar kakó aroma og maltið skín í gegn.

Ég kvarta sko aldeilis ekki meðan ég drekk þennan.

Keypti kyppu af honum í ríkinu í Borganesi á leiðini á þorrablót og þetta var forréttur og eftirréttur það kvöldið :)
Hvað með bauna og heybragðið, varstu var við það? :D Samanber lýsingu hérna: http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=17731" onclick="window.open(this.href);return false;
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Post by Hjalti »

Smá baun en ekkert hey. Mögulega bara súkkulaðimaltbragðið sem þeir tengja við hey.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Post by Squinchy »

Image
Þessi er kominn í könnuna góðu, mjög skemmtilegur karakter þessi porter, kakó bragðið er mjög fínt og humlarnir ekkert til að kvarta yfir, mæli með því að smakka þennan :)
kv. Jökull
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Post by hrafnkell »

Mér fannst hann persónulega betri þegar við vorum að drekka hann úr tönkunum í ölvisholti. Hann er ekki að gera mikið fyrir mig svona kolsýrður og úr flösku. Eitthvað bragð sem ég kann ekki alveg að meta, einhver biturleiki eða eitthvað.
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Post by arnilong »

Squinchy wrote:Image
Þessi er kominn í könnuna góðu, mjög skemmtilegur karakter þessi porter, kakó bragðið er mjög fínt og humlarnir ekkert til að kvarta yfir, mæli með því að smakka þennan :)
Var glasið í frystinum?
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Post by Squinchy »

Alltaf í frystinum :), nema þegar ég er að drekka úr því ;)
kv. Jökull
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Post by Eyvindur »

Þú veist að þú missir af megninu af bragðinu ef þú kælir bjórinn of mikið.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Post by Squinchy »

Já enda var hann ekki kaldur þegar hann var í flöskunni, ekki greinanlegur munir af stútnum og eftir að hann fór í glasið, fyrir utan meiri lykt þegar kominn var í glasið :)
kv. Jökull
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Post by Idle »

Þessi er kominn í verslanir á ný, a. m. k. í Skeifunni. Afar ánægjulegt. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Post by hrafnkell »

Ætli þessi verði til fyrir næstu páska? Og ætli hann fái kannski að heita heilagur papi í þetta skiptið?
http://mbl.is/frettir/innlent/2011/09/2 ... ogum_papa/" onclick="window.open(this.href);return false;
Last edited by hrafnkell on 9. Oct 2011 17:52, edited 1 time in total.
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Post by Feðgar »

Breyttu þeir nafninu eða var hann hreinlega tekinn úr sölu?
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Post by sigurdur »

Þeir breyttu nafninu á sínum tíma í Miklaholts Papi.

Ég veit ekki hvað þeir gera næst.
Post Reply