Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Deildu skoðun þinni á drykk sem þú hefur nýlega smakkað. Eða segðu frá skemmtilegum stað sem þú heimsóttir.
Forum rules
Endilega komdu með þína skoðun á drykk sem þú hefur smakkað nýlega. Munið bara eitt. Berum virðingu fyrir öllum drykkjum.

Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Postby Hjalti » 22. Feb 2010 14:34

Geggjaður súkkulaði porter hér á ferð.

Góður haus, Snilldar kakó aroma og maltið skín í gegn.

Ég kvarta sko aldeilis ekki meðan ég drekk þennan.

Keypti kyppu af honum í ríkinu í Borganesi á leiðini á þorrablót og þetta var forréttur og eftirréttur það kvöldið :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
 
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Postby Eyvindur » 22. Feb 2010 14:58

Súkkulaði porter var það, en jú, æðislegur bjór. Ég fæ ekki nóg af honum.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Postby Hjalti » 22. Feb 2010 15:27

Lagaði :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
 
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Postby Oli » 24. Feb 2010 10:33

Hjalti wrote:Geggjaður súkkulaði porter hér á ferð.

Góður haus, Snilldar kakó aroma og maltið skín í gegn.

Ég kvarta sko aldeilis ekki meðan ég drekk þennan.

Keypti kyppu af honum í ríkinu í Borganesi á leiðini á þorrablót og þetta var forréttur og eftirréttur það kvöldið :)


Hvað með bauna og heybragðið, varstu var við það? :D Samanber lýsingu hérna: http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=17731
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Oli
Undragerill
 
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Postby Hjalti » 24. Feb 2010 11:38

Smá baun en ekkert hey. Mögulega bara súkkulaðimaltbragðið sem þeir tengja við hey.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
 
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Postby Squinchy » 25. Feb 2010 19:10

Image
Þessi er kominn í könnuna góðu, mjög skemmtilegur karakter þessi porter, kakó bragðið er mjög fínt og humlarnir ekkert til að kvarta yfir, mæli með því að smakka þennan :)
kv. Jökull
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
 
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Postby hrafnkell » 25. Feb 2010 20:43

Mér fannst hann persónulega betri þegar við vorum að drekka hann úr tönkunum í ölvisholti. Hann er ekki að gera mikið fyrir mig svona kolsýrður og úr flösku. Eitthvað bragð sem ég kann ekki alveg að meta, einhver biturleiki eða eitthvað.
hrafnkell
Æðstigerill
 
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Postby arnilong » 26. Feb 2010 09:56

Squinchy wrote:Image
Þessi er kominn í könnuna góðu, mjög skemmtilegur karakter þessi porter, kakó bragðið er mjög fínt og humlarnir ekkert til að kvarta yfir, mæli með því að smakka þennan :)

Var glasið í frystinum?
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
 
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Postby Squinchy » 26. Feb 2010 10:45

Alltaf í frystinum :), nema þegar ég er að drekka úr því ;)
kv. Jökull
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
 
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Postby Eyvindur » 26. Feb 2010 14:37

Þú veist að þú missir af megninu af bragðinu ef þú kælir bjórinn of mikið.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Postby Squinchy » 26. Feb 2010 18:00

Já enda var hann ekki kaldur þegar hann var í flöskunni, ekki greinanlegur munir af stútnum og eftir að hann fór í glasið, fyrir utan meiri lykt þegar kominn var í glasið :)
kv. Jökull
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
 
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Postby Idle » 29. Sep 2010 12:59

Þessi er kominn í verslanir á ný, a. m. k. í Skeifunni. Afar ánægjulegt. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Idle
Yfirgerill
 
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Postby hrafnkell » 27. Sep 2011 14:54

Ætli þessi verði til fyrir næstu páska? Og ætli hann fái kannski að heita heilagur papi í þetta skiptið?
http://mbl.is/frettir/innlent/2011/09/2 ... ogum_papa/
Last edited by hrafnkell on 9. Oct 2011 17:52, edited 1 time in total.
hrafnkell
Æðstigerill
 
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Postby Feðgar » 9. Oct 2011 14:07

Breyttu þeir nafninu eða var hann hreinlega tekinn úr sölu?
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
 
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Postby sigurdur » 9. Oct 2011 14:20

Þeir breyttu nafninu á sínum tíma í Miklaholts Papi.

Ég veit ekki hvað þeir gera næst.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
 
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður


Return to Hvað er í glasi?

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests