Viking Stout

Deildu skoðun þinni á drykk sem þú hefur nýlega smakkað. Eða segðu frá skemmtilegum stað sem þú heimsóttir.
Forum rules
Endilega komdu með þína skoðun á drykk sem þú hefur smakkað nýlega. Munið bara eitt. Berum virðingu fyrir öllum drykkjum.
Post Reply
User avatar
mcbain
Villigerill
Posts: 45
Joined: 28. Nov 2009 08:38
Location: Akureyri

Viking Stout

Post by mcbain »

Ég kann nú ekkert að kryfja bjóra ef má segja það, en þessi bjór er hreint út sagt frábær, rosalega mikil fylling algjört súkkulaði/kaffi bragð af honum, en hvað ég vildi að ég gæti búið til svona bjór heima hjá mér. :sing:
Gerjun:
Þroskun:
Á flöskum: Eitthvað vont rauðvín :)
Á næstunni: Coopers stout kitt.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Viking Stout

Post by Hjalti »

Þú getur án nokkurs efa gert betri bjór en þetta heima hjá þér.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

Re: Viking Stout

Post by ulfar »

Gaman að segja frá því að þetta er Baltic Porter, bruggaður með lager geri.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Viking Stout

Post by Eyvindur »

Þó ekki. Baltic porter skilgreinist ekki af lagergeri - það má nota hvort tveggja, botn eða toppgerjandi gerla. Og baltic porter er vanalega sterkari en þetta, held ég.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Sigfús Jóns
Villigerill
Posts: 21
Joined: 8. Feb 2011 20:39
Location: Borgarfjörðurinn

Re: Viking Stout

Post by Sigfús Jóns »

Hjalti wrote:Þú getur án nokkurs efa gert betri bjór en þetta heima hjá þér.
Amen algerlega sammála
Kveðja
Sigfús Jónsson

Á flöskum: Bee Cave
User avatar
haukur_heidar
Villigerill
Posts: 25
Joined: 11. Feb 2011 19:11
Contact:

Re: Viking Stout

Post by haukur_heidar »

finnst þetta skemmtilegur bjór, sönnun þess að Baldur kann sitt fag. Bockinn var frábær hjá honum, finnst gaman að sjá hvað Víking "lúxus" línan er að standa sig og Ölgerðin komin í slaginn með Úlf

:skal:
Texture
Villigerill
Posts: 14
Joined: 30. Aug 2011 10:50
Location: HFJ

Re: Viking Stout

Post by Texture »

einn af mínum bestu bjórum! I loveit! :skal:
Post Reply