Jóli frá Ölvisholti

Deildu skoðun þinni á drykk sem þú hefur nýlega smakkað. Eða segðu frá skemmtilegum stað sem þú heimsóttir.
Forum rules
Endilega komdu með þína skoðun á drykk sem þú hefur smakkað nýlega. Munið bara eitt. Berum virðingu fyrir öllum drykkjum.

Jóli frá Ölvisholti

Postby gosi » 24. Dec 2015 00:24

Hef tvisvar keypt mér þennan. Keypti einn þegar jólabjórarnir komu í verslanir og einn núna í dag.
Sá fyrri var ekkert glimrandi góður og flatur fannst mér.
En núna var ég að smakka hann aftur og ég held að hann sé gjörsamlega ónýtur. Súrt bragð og mér fannst
eins og það væri edikbragð af honum en er samt ekki alveg viss. Svo var hann líka flatur!

Hafa menn verið að lenda í því með þennan bjór?

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
gosi
Gáfnagerill
 
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Jóli frá Ölvisholti

Postby Eyvindur » 24. Dec 2015 01:59

Þessu var þveröfugt farið þegar ég smakkaði hann. Mér fannst hann einmitt mjög ljúfur. Ég á eina flösku - þarf að sjá hvort hún er nokkuð skrýtin.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Jóli frá Ölvisholti

Postby helgibelgi » 24. Dec 2015 15:21

Hef ekki lent í þessu með mínar flöskur. Er bara mjög ánægður með þennan bjór.
User avatar
helgibelgi
Undragerill
 
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland

Re: Jóli frá Ölvisholti

Postby æpíei » 24. Dec 2015 15:43

Áttu við "Jóli" barleywine bjórinn eða venjulega jólabjórinn? Jóli BW kom mun seinna í verslanir svo ég geri ráð fyrir að þú sért að tala um þann síðarnefnda. Ég tek undir með hinum að ég hef ekki orðið var við þetta í mínum flöskum. Hvað varðar Jóla BW þá hef ég ekki enn smakkað hann á flösku, stefni að því um jólin en mun geyma hann að mestu í nokkra mánuði því hann er enn of ungur.
User avatar
æpíei
Undragerill
 
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Jóli frá Ölvisholti

Postby Eyvindur » 24. Dec 2015 22:16

Er ekki Jóli byggvínið? Heitir hinn ekki bara Jólabjór?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Jóli frá Ölvisholti

Postby gosi » 25. Dec 2015 01:54

Ah jú það gæti verið að það hafi verið hinn frá þeim :oops:
Pældi bara ekkert í því að þeir hefðu gefið út tvo bjóra.

En allavegana var sá fyrri hálf flatur eitthvað. En BW fór í vaskinn
enda var hann engan veginn að standast kröfur um bjór þar
sem hann smakkaðist eins og hann væri skemmdur.

Skrýtið samt.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
gosi
Gáfnagerill
 
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32


Return to Hvað er í glasi?

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest

cron