Surtur nr. 15 - 2013 árg.

Deildu skoðun þinni á drykk sem þú hefur nýlega smakkað. Eða segðu frá skemmtilegum stað sem þú heimsóttir.
Forum rules
Endilega komdu með þína skoðun á drykk sem þú hefur smakkað nýlega. Munið bara eitt. Berum virðingu fyrir öllum drykkjum.
Post Reply
ALExanderH
Kraftagerill
Posts: 61
Joined: 11. Mar 2015 10:32

Surtur nr. 15 - 2013 árg.

Post by ALExanderH »

Var að taka fram einn Surt nr. 15 sem er frá þorranum 2013 og búinn að vera í geymslu í rúm tvö ár.

Hann er orðinn alveg ótrúlega mjúkur og góður, kaffið er komið meira fram í honum bæði í nefi og bragði og súkkulaði þar dálítið falið fyrir aftan. Kannski öööörlítið boozy eftirbragð en það er alveg velkomið

Image
Last edited by ALExanderH on 26. Mar 2015 10:11, edited 1 time in total.
Sindri
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 9. Mar 2013 11:39

Re: Surtur nr. 15 - 2013 árg.

Post by Sindri »

Ég átti einn svona um daginn..... Náði kannski 2 sopum áður en ég drekkti lyklaborðinu mínu..
Á flösku: Sindness (Guinness clone), Hvítvín & Rauðvín
Á kút: #Yolo v3.5 Imperial stout með eik og koníaki
Í gerjun: Ekkert.....
To do: Alltof mikið.....
ALExanderH
Kraftagerill
Posts: 61
Joined: 11. Mar 2015 10:32

Re: Surtur nr. 15 - 2013 árg.

Post by ALExanderH »

Úff, vorkenni þér! Hann er dásamd í glasi :)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Surtur nr. 15 - 2013 árg.

Post by Eyvindur »

Lyklaborð eru áberandi verri drykkjarílát en glös.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply