Þorlákur 2015

Deildu skoðun þinni á drykk sem þú hefur nýlega smakkað. Eða segðu frá skemmtilegum stað sem þú heimsóttir.
Forum rules
Endilega komdu með þína skoðun á drykk sem þú hefur smakkað nýlega. Munið bara eitt. Berum virðingu fyrir öllum drykkjum.

Þorlákur 2015

Postby Bjoggi » 20. Feb 2015 13:46

sæl- ar/ir!

Gleðilegan föstudag!

Létt öfund til þeirra sem eru að fara í ölvisholt á eftir ;)

Með öfund í hjarta fór ég í ríkið til að versla páskabjóra.
Mér til mikillar hamingju sá ég saison brett frá borg!

Ég vildi athuga hvort fólk hefði opnað einn slíkan og prófað?

Kanski erfitt að biðja fólk um að vita hvort hann verði betri en alla vega væri gaman að vita hvort hann sé góður eins og hann er í búð í dag.
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
Bjoggi
Kraftagerill
 
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: Þorlákur 2015

Postby æpíei » 21. Feb 2015 20:39

Ég fagna því að íslenskt brugghús hafi sent frá sér brettaðan bjór. Þegar ég fékk fyrst að smakka hann þá var ekki augljóst að hann væri brettaður. Nú hefur það aðeins komið betur fram og á eftir að verða mun meira eftir nokkra mánuði. Ég myndi reynað kaupa eins marga og þú færð og hefur efni á. ;) Þessi verður klárlega klassík og vonandi upphaf af aukinni brett- og súrvitund landans.
User avatar
æpíei
Undragerill
 
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Þorlákur 2015

Postby hrafnkell » 21. Feb 2015 21:12

Já ég var nokkuð ánægður með hann - Bestur af páskabjórunum klárlega. Ég hef reyndar ekki smakkað páskabjórana frá Gæðing og Steðja, en hef ekki miklar áhyggjur af því að þeir velti borg úr sessi með besta páskabjórinn :)
hrafnkell
Æðstigerill
 
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik

Re: Þorlákur 2015

Postby Feðgar » 1. Mar 2015 22:42

Ég er langt kominn með einn af þeim þrem sem ég náði í
Verð að segja að fyrir mína parta þá er hann er orðinn þægilega brettaður, en ég er líka algjörlega á fyrstu skrefum mínum hvað Brett varðar. Sumir mundu eflaust segja að hann væri ekki kominn af stað ennþá.
En ég á tvo til viðbótar.
Þeir verða geymdir og vonadi munu þeir fylgja brett-þroska mínum vel.
Skál.
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
 
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Þorlákur 2015

Postby Eyvindur » 2. Mar 2015 00:21

Ég varð fyrir vonbrigðum. Finnst hann of sætur og fönkið ekki á þannig stað að hann sé að gera neitt fyrir mig. Ég á nokkur stykki og ætla að geyma þetta dágóða stund. Vonandi þurrkar brettinn þetta aðeins.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Þorlákur 2015

Postby Feðgar » 4. Mar 2015 22:27

Eftir hve langan tíma getur maður búist við að Brettinn verði farinn að hressast í honum?
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
 
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Þorlákur 2015

Postby æpíei » 4. Mar 2015 23:01

1-24 mánuði, kannski lengur ;)
User avatar
æpíei
Undragerill
 
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Þorlákur 2015

Postby Eyvindur » 5. Mar 2015 09:13

Planið hjá mér er að smakka á 3 mánaða fresti. (3-6 mánuðir eru oft sweet spot með brett.)
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Þorlákur 2015

Postby Bjoggi » 7. Apr 2015 23:10

Opnaði einn Láka í kvöld finnst hann hafa breyst mikið.
Komið smá súrt í hann samt sætur og hellingur af litlum hlutum í gangi.

Mæli með ef fólk á að opna einn til að smakka.
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
Bjoggi
Kraftagerill
 
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: Þorlákur 2015

Postby hrafnkell » 8. Apr 2015 09:32

Ég smakkaði einn um helgina, hann var ágætur. Fann enga aukna sýru svosem, enda gefur brett enga sýru. Ágætur bjór alveg.
hrafnkell
Æðstigerill
 
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik


Return to Hvað er í glasi?

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests

cron