Jesús og aðrir páskabjórar.

Deildu skoðun þinni á drykk sem þú hefur nýlega smakkað. Eða segðu frá skemmtilegum stað sem þú heimsóttir.
Forum rules
Endilega komdu með þína skoðun á drykk sem þú hefur smakkað nýlega. Munið bara eitt. Berum virðingu fyrir öllum drykkjum.

Jesús og aðrir páskabjórar.

Postby bergrisi » 8. Mar 2014 15:04

Hvað finnst ykkur um páskabjórana?
Við félagarnir smökkuðum í gær og var Páska bock frá Vífilfell bestur.
Er að melta Jesú. Er ekkert að missa mig yfir honum. Þari var slappur. Annað óspennqndi og páska gull slakastur.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
bergrisi
Undragerill
 
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Return to Hvað er í glasi?

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests

cron