Fuller's London Pride

Deildu skoðun þinni á drykk sem þú hefur nýlega smakkað. Eða segðu frá skemmtilegum stað sem þú heimsóttir.
Forum rules
Endilega komdu með þína skoðun á drykk sem þú hefur smakkað nýlega. Munið bara eitt. Berum virðingu fyrir öllum drykkjum.
Post Reply
Gvarimoto
Gáfnagerill
Posts: 176
Joined: 13. Mar 2011 20:03

Fuller's London Pride

Post by Gvarimoto »

Verslaði þennan í dag, verð að segja að hann kom mér rosalega á óvart.
Fallegur kopar litur, ágætis kolsýring (passleg fyrir þennan), fékk ekki mikinn haus og tók hann bara sekúndur að hverfa.

Lyktin segir þér lítið, en sopinn er stútfullur af bragði.
Bragðsprengjan kemur strax og bjórinn snertir tunguna og verður svo mildur og hverfur. Það er alveg hægt að drekka nokkra svona og njóta þess.
Mjög rólegur og afslakandi bjór.

ABV 4.7

Hér er clone uppskrift

RECIPE No 1 FULLERS LONDON PRIDE.

25 litres OG 1.040 ABV 4.1% 30 units of bitterness

OPTIC PALE MALT 3900 gms
FLAKED MAIZE 306 gms
CRYSTAL MALT 130 gms
Fullers use caramel to obtain 24 units of colour.I found 1and a qurter teaspoons brewers caramel gave the right colour.

HOPS Boil time 90 minutes
TARGET 11 gms
NORTHDOWN 10 gms
CHALLENGER 11 gms

10 gms of northdown added in the last 15 minutes

I recommend the use of WYEAST 1968 ESB yeast as this is Fullers own yeast.

-

Lokaeinkun: 7.0
Í Gerjun:
Á Flöskum: Uppfærður Kit bjór, BeeCave
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Fuller's London Pride

Post by sigurdur »

Can You Brew It náðu að brugga þennan bjór - en það þarf að nota gerjunarferlið frá Fuller's
Uppskriftin - http://www.homebrewtalk.com/f12/can-you ... ost2072604" onclick="window.open(this.href);return false;
Þátturinn - http://thebrewingnetwork.com/shows/636" onclick="window.open(this.href);return false;
Re-make á bjórnum - http://thebrewingnetwork.com/shows/692" onclick="window.open(this.href);return false;
Post Reply