Bjórar um hátíðina

Deildu skoðun þinni á drykk sem þú hefur nýlega smakkað. Eða segðu frá skemmtilegum stað sem þú heimsóttir.
Forum rules
Endilega komdu með þína skoðun á drykk sem þú hefur smakkað nýlega. Munið bara eitt. Berum virðingu fyrir öllum drykkjum.

Bjórar um hátíðina

Postby Maggi » 1. Feb 2012 21:40

Tók saman þá bjóra sem ég og mínir smökkuðu um hátíðina

Image

Frá vinstri til hægri:
Thisted Thy Økologisk Pilsner
Thisted Thy Økologisk Humle
Ørbæk Choco Ale
Svaneke Ale
Jacobsen Golden Naked Christmas Ale
Jacobsen Brown Ale
Jacobsen Abbey Ale
Nørrebro Julebryg (Økologisk)
Bryghuset Braunstein Brown Ale
Skovlyst Havre Stout
Punk IPA

Ég er nú ekki sá besti til að lýsa bjórum en ég er mjög hrifinn af Brown Ale og Braunstein Brown Ale stóð upp úr. Fannst hann mjög góður. Einnig var Abbey Ale frá Jacobsen góður. Ljúfur og fínn. Punk IPA var mjög svo humlaður. Nú er ég frekar nýr í bjórpælingum og hafði ég ekki smakkað svona humlaðan bjór áður.

Ørbæk Choco Ale fannst mér bara vondur og konan var sammála. Kannski að hann hafi var verið skemmdur.

Einnig fór ég og konan á Mikkeller Bar milli jóla og nýars. Þar fengum við mjög svo góða bjóra eða
Mikkeller: Vesterbro pilsner
Mikkeller: Vesterbrown Ale
Mikkeller: Green Gold
Mikkeller: Cream Ale

Vesterbrowm Ale var virkilega góður og sama er að segja um Green Gold. Eðalbjórar hreint út sagt.
Last edited by Maggi on 1. Feb 2012 21:51, edited 1 time in total.
Maggi
Gáfnagerill
 
Posts: 172
Joined: 22. Sep 2011 15:34

Re: Bjórar um hátíðina

Postby bergrisi » 1. Feb 2012 21:48

Flottur. Gaman að svona samantekt.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
bergrisi
Undragerill
 
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík


Return to Hvað er í glasi?

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests

cron