Belhaven St. Andrews Ale

Deildu skoðun þinni á drykk sem þú hefur nýlega smakkað. Eða segðu frá skemmtilegum stað sem þú heimsóttir.
Forum rules
Endilega komdu með þína skoðun á drykk sem þú hefur smakkað nýlega. Munið bara eitt. Berum virðingu fyrir öllum drykkjum.
Post Reply
User avatar
OliI
Kraftagerill
Posts: 70
Joined: 28. Aug 2010 10:42

Belhaven St. Andrews Ale

Post by OliI »

Kíkti á Henrik vin og ølstove í Bergen, þar er virkilega skemmtilegt úrval af bjórum öðrum en dæmigerðum lager.
prófaði m.a. Belhaven st. Andrews ale í flösku.
Verð að pósta ófagmannlegur áliti.
Þessi er virkilega skemmitlegur.
litur dökkgullinn.
Humlalyktin mætir manni í glasinu, enskir humlar, EKG trúi ég
Fyrsti sopinn er sömuleiðis áberandi humlabragð, samt ljúft og í takt við lyktina, beiskja ekki afgerandi en passar vel við milt maltbragð.
Nokkuð þétt fylling, örlítið og ljómandi passlega sætur. Giska á IBU í 30+ klassanum
Virkilega góður og ljúfur (ég veit góður er smekksatriði) og skemmtilegt að finna hvernig spilað er með humlalykt og -bragð í takt við milt maltbragð.
Post Reply