Hrafnkell

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Hrafnkell

Post by hrafnkell »

Ég rakst á þetta spjall þegar ég var að leita mér að upplýsingum um bruggun á bjór og líst ansi vel á.

Ég heiti Hrafnkell, bruggnýgræðlingur og er nýbúinn að tappa fyrsta beerkittinu mínu á flöskur. Vill ólmur henda í aðra lögun og bíð spenntur eftir að bragða á fyrsta bjórnum mínum (er þó passlega bjartsýnn á bragðið :))
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Hrafnkell

Post by valurkris »

Sæll og vertu velkominn í þennan skemmtilega heim
Kv. Valur Kristinsson
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Hrafnkell

Post by Eyvindur »

Innilega velkominn. Vonandi hefurðu gagn og gaman af.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
nIceguy
Kraftagerill
Posts: 117
Joined: 12. May 2009 05:23
Location: Århus Danmark
Contact:

Re: Hrafnkell

Post by nIceguy »

Velkominn!
Bjórnörd med meiru.
Eftirfarandi sanna mál mitt:
http://www.bjorbok.net/NBIslandsHornid.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - Bjór á Íslandi
http://www.bjorbok.net" onclick="window.open(this.href);return false; - bjórsíðan mín
http://www.bjorbok.net/nicebrew.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - bruggsíðan mín
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Hrafnkell

Post by bergrisi »

Velkominn. Hehe, var að leika mér við að skoða gamla pósta. Soldið langur vegur frá þínu fyrsta bjórkitti.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Hrafnkell

Post by halldor »

Velkominn Hrafnkell :D
Já þetta er fljótt að þróast í eitthvað miklu miklu meira en bara hobbý.
Plimmó Brugghús
Post Reply