Ahoy!

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
Kornráð
Villigerill
Posts: 40
Joined: 5. Aug 2014 21:32

Ahoy!

Post by Kornráð »

Nýr í bjórnum.

Er enn að koma mér upp aðstöðu og græjum í sportið!

Gerði minn fyrsta bjór fyrir viku, er á kolsýrum kút og lætur bíða eftir sér köldum!

Nokkrar myndir fylgja
Pláss fyrir 2
Pláss fyrir 2
image.jpg (78.62 KiB) Viewed 13242 times
2 Co2 þrístijafnarar og þrístijafnari fyrir vökva-út af kút.
2 Co2 þrístijafnarar og þrístijafnari fyrir vökva-út af kút.
image.jpg (83.54 KiB) Viewed 13242 times
Co2
Co2
image.jpg (82.83 KiB) Viewed 13242 times
Og smá action, 34L á spanhellu (virkar fínt)
Og smá action, 34L á spanhellu (virkar fínt)
image.jpg (100.06 KiB) Viewed 13242 times
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: Ahoy!

Post by Bjoggi »

Vel Gert!

Velkominn í þetta yndislega hobby.

Sjálfur byrjaði ég í vor og hef gert fátt annað síðan ;)

kv,
B
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Ahoy!

Post by æpíei »

Velkominn Konráð. Glæsilegar græjur hjá þér. Sjáum þig vonandi í framtíðinni á fundum og viðburðum Fágunar. :skal:
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Ahoy!

Post by helgibelgi »

Velkominn í hópinn! :beer:
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Ahoy!

Post by hrafnkell »

Velkominn :)
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Ahoy!

Post by bergrisi »

Velkominn og gangi þér vel. Þetta er yndislegt hobby
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Kornráð
Villigerill
Posts: 40
Joined: 5. Aug 2014 21:32

Re: Ahoy!

Post by Kornráð »

Takk fyrir góðar móttökur ;)
Post Reply