Sælt veri fólkið

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
Pozox
Villigerill
Posts: 1
Joined: 18. Apr 2014 23:00

Sælt veri fólkið

Post by Pozox »

Ákvað loksins að skrá mig inn á spjallið eftir að hafa verið að lesa mér það til fróðleiks í sona 2 ár en við félagarnir höfum verið að dunda okkur við að brugga bjóra með hléum frá árinu 2012. helltum okkur beint í djúpulauguina með allgrain BIAB og settum fyrst í BeeCave uppskriftina frá Hrafnkeli, höfum svo sett í ýmislegt síðan. Undafarið höfum við verið að leika okkur með Chili,lime og hunangs Pale sem við erum bara nokkuð sáttir með. En okkur fannst bjórbruggun ekki allveg nóg svo okkur datt í hug að það gæti verið gaman að búa til osta líka þannig að á páskadag síðastliðin smelltum við okkur í Camembertgerð (og auðvitað settum við í bjór í leiðinni)

Langaði bara að þakka ykkur öllum fyrir hjálpina (þó að enginn ykkar hafi vitað af því að þið væruð að hjálpa okkur) :skal:
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Sælt veri fólkið

Post by Eyvindur »

Vel gert! Velkominn á spjallið, og gleðilega gerjun. :)
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Sælt veri fólkið

Post by bergrisi »

Velkomnir
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Post Reply