Nýgræðingur

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
Bjarklindur
Villigerill
Posts: 11
Joined: 24. Nov 2009 09:06

Nýgræðingur

Post by Bjarklindur »

Sælir kollegar

Er að fikra mig áfram í bjórgerðinni.

Búinn að prófa IPA (uppskrift frá Kela), Hafraporter (uppskrift frá Kela) og ljómandi góðan jóla/winter spice frá Beersmith.
Er með APA í gerjun.

Ef einhver lumar á góðri uppskrift af súkkulaði stout (má vera imperial) væri gaman að heyra af því.

kv
Bjarklindur

p.s. ákvað að henda inn einni græjumynd
BIAB
BIAB
IMG_0985.jpg (99.55 KiB) Viewed 7364 times
Last edited by Bjarklindur on 4. Dec 2013 13:31, edited 2 times in total.
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Nýgræðingur

Post by rdavidsson »

Velkominn í hópinn :)
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Nýgræðingur

Post by helgibelgi »

Velkominn Bjarklindur

Er þetta gömul þvottavél sem þú bruggar með? Lítur vel út!

Varðandi Súkkulaði stout þá prófuðum við félagarnir þessa hér sem kom vel út: http://www.homebrewtalk.com/f68/chocola ... out-44245/

Annars hefðirðu kannski áhuga á Jóla Porter uppskriftinni minni sem hefur bæði mikla súkkulaði angan og bragð.

Uppskriftin er:
4,00 kg Munich Malt (9,0 SRM) Grain 1 71,4%
0,50 kg Oats, Flaked (1,0 SRM) Grain 2 8,9%
0,30 kg CaraMunich 2 (40,0 SRM) Grain 3 5,4%
0,30 kg Carafa Special 2 (350,0 SRM) Grain 4 5,4%
0,20 kg Roasted Barley (300,0 SRM) Grain 5 3,6%
0,30 kg Brown Sugar, Dark (50,0 SRM) Sugar 6 5,4%

30,00 g Amarillo Gold [8,50 %] - Boil 60,0 min Hop 7 27,4 IBUs

Original gravity er ca. 1.060 og Final gravity ca. 1.010 og verður rúmlega 6% áfengur. Meskja tiltölulega hátt eða um 67-8°C. Sjóða í 60mín. Sykrinum bætt við í síðustu 5mín suðu. Nota enskt ölger eins og t.d. S-04 eða Nottingham. Annars er líka í lagi að nota US-05. Líka fínt að bæta um 2-3 gr af borðsalti í byrjun meskingu.
Post Reply