Halló

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
ymirs
Villigerill
Posts: 3
Joined: 18. Feb 2013 09:25
Location: Hafnarfjörður

Halló

Post by ymirs »

Góðan dag!

Ákvað loks að skrá mig hér inn, þó svo ég sé búinn að fylgjast með "úr fjarlægð" í einhvern tíma.

Er semsagt búinn að vera að brugga síðan loka árs 2011 ásamt félaga mínum með BIAB aðferðinni, með reyndar hálfs árs pásu. Erum búnir að fara í gegnum þessa helstu byrjunarörðulega, og komnir á ágætis skrið. Erum núna með Súkkulaði-Páska-Bock í gerjun sem fer á flöskur eftir viku, og vorum svo að enda við að koma á lappirnar hitastýrðum ísskáp sem hýsir í augnablikinu Bríó-klón, eftir uppskrift sem ég púslaði saman sjálfur.

Ætli við séum ekki búnir að brugga um 8 bjórtegundir á ca einu og hálfa ári, með um hálfsárs pásu? Ég hugsa það.

En gaman að vera loksins búinn að skrá mig og gaman að geta loks tekið þátt í umræðum!

-Ýmir
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Halló

Post by viddi »

Vertu velkominn Ýmir

Leyfðu okkur endilega að fylgjast með bruggæfintýrum þínum hérna á spjallinu og komdu á fundi ef þú kemst.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
hallhalf
Villigerill
Posts: 18
Joined: 11. Dec 2012 23:29

Re: Halló

Post by hallhalf »

Ef vel tekst til með Bríó klónið, væri þá möguleiki að fá hjá þér uppskriftina ?
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Halló

Post by bergrisi »

Velkominn og gangi ykkur vel í þessu sporti.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Halló

Post by Oli »

Velkominn!

upplýsingar um Bríó hér frá Stulla

http://fagun.is/viewtopic.php?f=14&t=947&p=8893#p8893" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
:skal:
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
ymirs
Villigerill
Posts: 3
Joined: 18. Feb 2013 09:25
Location: Hafnarfjörður

Re: Halló

Post by ymirs »

Takk takk.

Bríó uppskrifin er hér fyrir áhugasama.

-Ýmir
bjorninn
Villigerill
Posts: 44
Joined: 22. Jun 2011 13:19
Location: Reykjavík

Re: Halló

Post by bjorninn »

Hæ Ýmir!
ymirs
Villigerill
Posts: 3
Joined: 18. Feb 2013 09:25
Location: Hafnarfjörður

Re: Halló

Post by ymirs »

bjorninn wrote:Hæ Ýmir!
Hæ Bjössi!
Post Reply