Sælir/Sælar

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
aggi
Villigerill
Posts: 48
Joined: 16. May 2012 01:35
Location: Árbær city

Sælir/Sælar

Post by aggi »

Sælir ég er nýr hér nafnið er Agnar.
ég bruggaði eða hrærði saman svona sírópsdót úr ámunni fyrir um það bil 2 mánuðum og var ekki alveg nógu hrifinn af því og forvitnaðist aðeins á netinu og rakst á þessa síðu meðal annars. ég er búinn að lesa og skoða video og er orðinn frekar heitur fyrir svona extract bruggun en er svona frekar smeykur við að demba mér út í svoleiðis því ég er ekki alveg klár á því hvenig bjór ég vill fá.

ég hef mjög gaman af því að drekka bjór :) og í mínu uppáhaldi er t.d. viking páskabjór,tuborg gold,viking gylltur og auðvitað tuburg jólaabjór :))

væri ágætt ef eitthver hérna gæti leiðbeint mér í þessum fyrstu skefum mínum í átt að hinum fullkomna bjór :))
Í gerjun Litli rauður R.I.P.A. :-)

Á flöskum
Hafra porter
Bee Cave ljósöl (APA)
Tri-centennial IPA

Handan við hornið Bee cave með smá twist og eitthver i.p.a.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Sælir/Sælar

Post by bergrisi »

Velkominn.

Þetta er þrælskemmtilegt tómstundargaman. Mín reynsla er að smekkurinn breytist eftir að maður byrjar á þessu. Þessir bjórar sem þú telur upp voru mikilsmetnir hjá mér áður en það er fátt eins ljúft og góður bjór sem maður hefur sjálfur gert.

Gangi þér vel.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Sælir/Sælar

Post by sigurdur »

Sæll Agnar og velkominn.

Hér eru fullt af gögnum sem geta hjálpað þér að búa til mjög góða bjóra.
Við erum með fundi mánaðarlega sem allir mega mæta á þar sem við komum oft með smakk að heiman og ræðum ýmsa hluti í kring um gerjun.

Endilega lestu og kíktu á okkur á næsta fundi :)
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Sælir/Sælar

Post by helgibelgi »

Velkominn á spjallið.

Það er hægt að gera góða extract bjóra. Ertu búinn að uppgötva CraigTube?
aggi
Villigerill
Posts: 48
Joined: 16. May 2012 01:35
Location: Árbær city

Re: Sælir/Sælar

Post by aggi »

Sælir

Já ég væri alveg til í að kíkja á fund hjá ykkur hvar og hvenær eru þeir haldnir.
nei ég hef nú ekki skoðað CraigTube en kíki á það.
ég efast ekki um að ég nái að gera góðan bjór það hlítur að koma að því eitthvern tíman hjá manni en ég er smá smeykur með að byrja eins og alltaf þegar maður gerir eitthvað nýtt og er ekki alveg viss með.

Kveðja Aggi
Í gerjun Litli rauður R.I.P.A. :-)

Á flöskum
Hafra porter
Bee Cave ljósöl (APA)
Tri-centennial IPA

Handan við hornið Bee cave með smá twist og eitthver i.p.a.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Sælir/Sælar

Post by hrafnkell »

Velkominn!

Ég pantaði smotterí af extracti með næstu kornsendingu, svona til prufu. Weyermann extract. Verulega solid :)
aggi
Villigerill
Posts: 48
Joined: 16. May 2012 01:35
Location: Árbær city

Re: Sælir/Sælar

Post by aggi »

já það er vert að skoða það gætir kannski gefið mér pointers ?? hvernig bjór kemur út úr því ?? ég á bara eftir að redda mér pott þá er ég good to go reikna með að versla hann í byrjun næstu viku :)
Í gerjun Litli rauður R.I.P.A. :-)

Á flöskum
Hafra porter
Bee Cave ljósöl (APA)
Tri-centennial IPA

Handan við hornið Bee cave með smá twist og eitthver i.p.a.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Sælir/Sælar

Post by sigurdur »

aggi wrote:já það er vert að skoða það gætir kannski gefið mér pointers ?? hvernig bjór kemur út úr því ?? ég á bara eftir að redda mér pott þá er ég good to go reikna með að versla hann í byrjun næstu viku :)
Ef þú ert heppinn, þá kemur Classic með bjórinn sinn á næsta fund .. úrvals bjór úr extract.
Post Reply