Nýr

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Nýr

Post by rdavidsson »

Halló,

Ég heiti Raggi og er nýr hérna á síðunni. Ég hef verið að lesa mig til um "All grain" bruggun hérna á spjallinu síðustu mánuði og hef ég ákveðið að stækka hóp All grain fagmanna hérna á Íslandi :)

Ég ásamt tveimur öðrum ákváðum fyrir nokkrum að fara bara all in í þetta og vera ekkert að prófa þetta Extract sull fyrst.

Von bráðar munu BIAB græjurnar okkar verða tilbúnar (pósta kannski smá myndasýningu undir "heimasmíði fljótlega) þannig að við getum lagt í fyrstu lögn :)

Skál!
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Nýr

Post by viddi »

Velkomnir. Leyfið okkur endilega að fylgjast með hvernig ykkur gengur.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Nýr

Post by hrafnkell »

Velkominn!
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Nýr

Post by bergrisi »

Velkominn.

Þetta er frábært sport.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Nýr

Post by helgibelgi »

Velkominn í hópinn. Vertu duglegur að segja okkur frá bruggævintýrum þínum!

skál :skal:
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Nýr

Post by sigurdur »

Velkominn.

Endilega póstaðu myndunum .. okkur þykir öllum gaman að sjá brew-porn. ;)
Post Reply