Nýr á fágun

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
Jónas
Villigerill
Posts: 3
Joined: 23. Dec 2011 19:54

Nýr á fágun

Post by Jónas »

sæl verið fólkið.
ég er nýr hérna á fágun og komin með brennadi áhuga á bruggun.
þessi síða hefur verið griðalega hjálpleg hingað til og flest öllum spurningum mínum hefur verið svarað, ég hef þó nokkrar sem ég fann ekki svar við og posta þeim hér á annan dálk á eftir.
í augnablikinu er ég með Coopers lager í tunu og eftir áramót fer ég í BIAB sem verður án efa spennandi.
þakka fyrir allan þann fróðleik sem er í boði hérna og gleðileg jól.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Nýr á fágun

Post by sigurdur »

Velkominn Jónas, okkar var ánægjan og gleðileg jól. :)
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Nýr á fágun

Post by halldor »

Sæll Jónas og velkominn :)

Er ekki við hæfi að kíkja á næsta mánudagsfund til að fá svör við einhverra þessara spurninga sem eftir standa?
http://fagun.is/viewtopic.php?f=14&t=1926" onclick="window.open(this.href);return false;
Plimmó Brugghús
Post Reply