Page 1 of 1

Einn spánýr

Posted: 14. Nov 2011 14:12
by gummirben
Sælir félagar. Guðmundur heiti ég og er alveg nýr hér, þó svo að ég hafi lesið mikið á þessum vef síðasta árið eða svo. Nú er fyrstu All-grain bruggun lokið og flösku-aftöppun hafin með tilheyrandi gleði :)

Ég vil svo bara hrósa ykkur öllum fyrir flottan vef og skemmtilegar og uppbyggjandi umræður hér.

Kv. Gummi

Re: Einn spánýr

Posted: 14. Nov 2011 16:12
by bergrisi
Velkominn og gangi þér vel.

Nú kemur að erfiðasta hlutanum hjá þér, það er að leyfa bjórnum að þroskast á flösku. Ég læt hann vera á flöskum í 4 vikur og svo í kæli. Ekki klára allan bjórinn fyrir jól.
Gleðileg jól.

Re: Einn spánýr

Posted: 14. Nov 2011 16:44
by sigurdur
Sæll og velkominn Guðmundur.

Til hamingju með fyrsta AG bjórinn. :)