Einn spánýr

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
gummirben
Villigerill
Posts: 3
Joined: 26. Feb 2010 13:09
Contact:

Einn spánýr

Post by gummirben »

Sælir félagar. Guðmundur heiti ég og er alveg nýr hér, þó svo að ég hafi lesið mikið á þessum vef síðasta árið eða svo. Nú er fyrstu All-grain bruggun lokið og flösku-aftöppun hafin með tilheyrandi gleði :)

Ég vil svo bara hrósa ykkur öllum fyrir flottan vef og skemmtilegar og uppbyggjandi umræður hér.

Kv. Gummi
Næst : Eitthvað sniðugt fyrir þorrann
Í Gerjun : Jólabjór (kryddaður vetrarbjór)
Á flösku : India Pale Ale
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Einn spánýr

Post by bergrisi »

Velkominn og gangi þér vel.

Nú kemur að erfiðasta hlutanum hjá þér, það er að leyfa bjórnum að þroskast á flösku. Ég læt hann vera á flöskum í 4 vikur og svo í kæli. Ekki klára allan bjórinn fyrir jól.
Gleðileg jól.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Einn spánýr

Post by sigurdur »

Sæll og velkominn Guðmundur.

Til hamingju með fyrsta AG bjórinn. :)
Post Reply