Nýr á spjallinu

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
oliagust
Villigerill
Posts: 27
Joined: 13. Oct 2011 00:21

Nýr á spjallinu

Post by oliagust »

Góðan dag

Hef lesið spjallið í nokkurn tíma. Bæði er það bjórgerðin sem heillar og ekki síður ostagerð, sem konan sér þó að mestu um. Einnig hef ég verið að dunda við að búa til skinku ofl. Þannig að þessi síða/félag er klárlega frábært framtak.

Hef dundað við ýmsa gerjun gegnum tíðina og er núna með einn Hafra Porter frá brew.is í vinnslu og er verulega spenntur fyrir þessum fyrsta all-grain bjór sem ég geri

Kv. Óli Ágúst
Last edited by oliagust on 17. Nov 2011 23:04, edited 1 time in total.
Í vinnslu; Bríó klón
Í gerjun: SMASH lager og Nelson Sauvin IPA
Á flöskum; Rauðöl, Vetraröl, APA, Brúðkaupsöl og SMASH öl.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Nýr á spjallinu

Post by sigurdur »

Velkominn í hópinn Óli. :)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Nýr á spjallinu

Post by Idle »

Velkominn, Óli. Spyrðu sem mest, og deildu með okkur reynslusögum. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

Re: Nýr á spjallinu

Post by ulfar »

Velkomin á spjallið. Eitt sem allir eiga sameiginlegt er áhugi á MAT. Það er því rúm til að spjalla um fleira en bjórgerð.

kv. Úlfar
Post Reply