Mættur til leiks

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
ornthordarson
Villigerill
Posts: 15
Joined: 22. Aug 2011 16:57

Mættur til leiks

Post by ornthordarson »

Jæja þá er komið að því að láta í sér heyra. Ég heiti Örn og er búinn að vera að vafra hér um vefinn síðustu mánuði. Ég byrjaði að brugga í ágúst og er búinn að gera nokkrar all-grain laganir og bjórbruggun er heldur betur orðið ávanabindandi hobbí.

Ég vona bara að ég geti hjálpað öðrum sem eru að byrja eins og mér var hjálpað hérna á vefnum - takk Fágun!

Kveðja
- Ö r n -
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Mættur til leiks

Post by bergrisi »

Velkominn.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Mættur til leiks

Post by hrafnkell »

Velkominn!
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Mættur til leiks

Post by gunnarolis »

Velkominn á spjallið Örn.

Kv Gunnar.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
Post Reply