Nýr

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
kargur
Villigerill
Posts: 4
Joined: 13. Oct 2011 23:04

Nýr

Post by kargur »

Sælinú.
Eftir 15 ára hlé hefi ég ákveðið að brugga bjór á ný. Í þetta skiptið hefi ég ákveðið að hlusta á mér fróðari menn og ákvað því að leita að fróðum mönnum á netinu. Og viti menn; netið benti á ykkur.
Ég mun sjálfsagt bera upp spurningar síðar.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Nýr

Post by Eyvindur »

Velkominn. Hér er slatti af fróðum mönnum. Líka nokkrir vitleysingar eins og ég. Komdu fagnandi.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Nýr

Post by Idle »

Velkominn!

Það sem Eyvindur á við, er að hér er slatti af vitleysingum, og nokkrir viskubrunnar inn á milli. En ekki láta það hindra þig, því oftar en ekki eru þeir síðarnefndu fyrri til svara. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Nýr

Post by Eyvindur »

Ókey, ég var bara aðeins að fegra stöðuna. Engar áhyggjur, maður er fljótur að læra að greina kjarnann frá hisminu. ;)
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Nýr

Post by bergrisi »

Velkominn. Byrjaði sjálfur fyrir örfáum mánuðum og finnst nú minn bjór betri en mikið sem er til í Ríkinu.

Mæli með brew.is er að drekka nú bee cave sem ég gerði eftir uppskrift þaðan.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Post Reply