Nýr á Fágun

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
Texture
Villigerill
Posts: 14
Joined: 30. Aug 2011 10:50
Location: HFJ

Nýr á Fágun

Post by Texture »

Ég veit aldrei hvernig á að byrja á að kynna sig þannig ég segi bara hæ :fagun:
Gunnar heiti í og er splunkunýr hér á spjallinu.. ég og vinur minn erum búnnir að vera í þessu í ca. ár. Byrjuðum með betty crocker (Coopers) bruggun en fórum svo í all-grain og munurinn var stórfenglegur!
ég hef alltaf trassað með það að skrá mig hérna inn því ég er ekki heilinn bak við bruggunina okkar og hef alltaf fundist þetta flókið eitthvað.. en það skal sko breytast!
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Nýr á Fágun

Post by gunnarolis »

Velkominn Gunnar, gangi þér vel í brugginu.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Nýr á Fágun

Post by hrafnkell »

Velkominn :)
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Nýr á Fágun

Post by helgibelgi »

Velkominn Gunnar.

Ég byrjaði líka með því hugarfari að pæla ekki of mikið í þessu og leyfa vini mínum að gera það bara fyrir mig. Það breyttist fljótt og núna geri ég lítið annað en að læra um bjór :fagun:

Gangi þér vel :beer:
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Nýr á Fágun

Post by sigurdur »

Velkominn á spjallið Gunnar.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Nýr á Fágun

Post by halldor »

Velkominn Gunnar :)
Plimmó Brugghús
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Nýr á Fágun

Post by viddi »

Velkominn Gunnar
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
Texture
Villigerill
Posts: 14
Joined: 30. Aug 2011 10:50
Location: HFJ

Re: Nýr á Fágun

Post by Texture »

Takk fyrir :)
Post Reply