Page 1 of 1

Nýr á Fágun

Posted: 19. Sep 2011 11:50
by Texture
Ég veit aldrei hvernig á að byrja á að kynna sig þannig ég segi bara hæ :fagun:
Gunnar heiti í og er splunkunýr hér á spjallinu.. ég og vinur minn erum búnnir að vera í þessu í ca. ár. Byrjuðum með betty crocker (Coopers) bruggun en fórum svo í all-grain og munurinn var stórfenglegur!
ég hef alltaf trassað með það að skrá mig hérna inn því ég er ekki heilinn bak við bruggunina okkar og hef alltaf fundist þetta flókið eitthvað.. en það skal sko breytast!

Re: Nýr á Fágun

Posted: 19. Sep 2011 12:16
by gunnarolis
Velkominn Gunnar, gangi þér vel í brugginu.

Re: Nýr á Fágun

Posted: 19. Sep 2011 12:24
by hrafnkell
Velkominn :)

Re: Nýr á Fágun

Posted: 20. Sep 2011 08:48
by helgibelgi
Velkominn Gunnar.

Ég byrjaði líka með því hugarfari að pæla ekki of mikið í þessu og leyfa vini mínum að gera það bara fyrir mig. Það breyttist fljótt og núna geri ég lítið annað en að læra um bjór :fagun:

Gangi þér vel :beer:

Re: Nýr á Fágun

Posted: 20. Sep 2011 09:39
by sigurdur
Velkominn á spjallið Gunnar.

Re: Nýr á Fágun

Posted: 21. Sep 2011 19:56
by halldor
Velkominn Gunnar :)

Re: Nýr á Fágun

Posted: 21. Sep 2011 22:00
by viddi
Velkominn Gunnar

Re: Nýr á Fágun

Posted: 4. Oct 2011 15:19
by Texture
Takk fyrir :)